Björn Magnússon (1951-)
Fremur litlar upplýsingar er að finna um tónlistarmanninn Björn Magnússon sem starfað hefur lengst af í Svíþjóð, hann var viðloðandi hljómsveitir bræðra sinna, Vikivaka og Iceland á sjöunda, áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hann vann sjálfur að sólóefni, gaf út eina tveggja laga smáskífu og hafði lokið vinnslu við breiðskífu en ekki liggur fyrir…


