Afmælisbörn 26. apríl 2023

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um tíu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sjötíu og þriggja ára gamall í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Afmælisbörn 26. apríl 2022

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um tíu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sjötíu og tveggja ára gamall í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Afmælisbörn 26. apríl 2021

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um tíu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sjötíu og eins árs gamall í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Freddy and the fighters (1977)

Freddy and the fighters var ekki starfandi hljómsveit heldur einkaflipp nokkurra menntaskólanema úr MH árið 1977. Forsprakki hópsins var Björn Roth sem er af hinni kunnu Roth-listamannaætt en fyrir hans tilstilli höfðu þeir félagar aðgang að hljóðveri Roth-fjölskyldunnar á bænum Bala í Mosfellssveit þar sem þeir tóku upp sextán laga breiðskífu undir titlinum Freddy and…

Afmælisbörn 26. apríl 2020

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um níu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) á stórafmæli en hann er sjötugur í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Afmælisbörn 26. apríl 2019

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um níu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sextíu og níu ára gamall, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum, Eilífð, Beatniks,…

Bruni BB (1981-82)

Hljómsveitarinnar Bruna BB verður sjálfsagt helst minnst fyrir að vera óvinsælasta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu en þessi umdeilda sveit vakti andúð nánast í hvert sinn sem hún lék opinberlega og hending var ef sveitin fékk að klára tónleika sína. Fyrst skal hér nefnt nafn sveitarinnar sem meðlimir hennar hafa reyndar aldrei tjáð sig almennilega um en…

Björn Roth (1961-)

Björn Roth verður fyrst og fremst þekktur fyrir myndlist sína en hann vann einnig að tónlistasköpun á sínum yngri árum, sú sköpun þótti reyndar sumum undarleg og þekktast þeirra verkefna er án efa hljómsveitin Bruni BB. Björn fæddist í Reykjavík 1961 og ólst upp við listatengt uppeldi en foreldrar hans voru bæði myndlistafólk. Hann vann…