SSSól (1987-)

Hljómsveitin Síðan skein sól / SSSól er með þekktustu og vinsælustu ballsveitum íslenskrar tónlistarsögu með fjölda vinsælla platna og laga að baki með Helga Björnsson sem frontmann. Sveitin var þó upphaflega stofnuð fyrst og fremst sem tónleikasveit og starfaði sem slík fyrst um sinn, hún hefur aldrei hætt og þrátt fyrir að hafa ekki sent…

Sólblóma [2] (1994)

Hljómsveitin Sólblóma var ekki starfandi hljómsveit en það nafn var sett á hljómsveitina SSSól þegar Þorsteinn G. Ólafsson söngvari Vina vors og blóma tróð upp með sveitinni með skömmum fyrirvara sumarið 1994 eftir að Helgi Björnsson hafði forfallast en hann hafði þá hlotið blæðandi magasár á Gauki á Stöng og lá á sjúkrahúsi. Líklega lék…

Gabríel [3] (1990)

Blúshljómsveitin Gabríel kom fram í nokkur skipti árið 1990 á höfuðborgarsvæðinu en meðlimir sveitarinnar komu víða að af landsbyggðinni. Meðlimir Gabríels voru Ásgrímur Ásgrímsson trommuleikari, Björn Árnason bassaleikari, Leó Torfaon gítarleikari og Vignir Daðason söngvari. Sveitin virðist hafa verið fremur skammlíf.

Blúsbrot [1] (1986-93)

Blúsbrot var blússveit sem starfaði í nokkur ár í kringum 1990. Blúsbrot var að nokkru leyti skipuð sömu liðsmönnum og Bylur sem starfaði um svipað leyti, meðlimir sveitarinnar voru snemma árs 1989 þeir Vignir Daðason söngvari, Svavar Sigurðsson hljómborðsleikari, Leó Geir Torfason gítarleikari, Ólafur Stolzenwald bassaleikari og Hafsteinn Björgvinsson gítarleikari. Þá um vorið gekk Gunnar…

Pandóra (1988-91)

Keflvíska hljómsveitin Pandóra var áberandi í tónlistarlífi Suðurnesja um 1990 og ól reyndar af sér hljómsveitina Deep Jimi and the Zep Creams sem reyndi fyrir sér á erlendum markaði. Pandóra var stofnuð í Keflavík vorið 1988, fáeinum vikum áður en sveitin tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar og Bylgjunnar. Meðlimir sveitarinnar voru Björn Árnason bassa- og…

Glámur og Skrámur – Efni á plötum

Glámur og Skrámur – Í sjöunda himni Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan  Útgáfunúmer: JUD 024 / JCD 024 Ár: 1979 / 1992 1. Söngurinn um óskirnar 2. Ég er flughestur 3. Á leið í Regnbogalöndin 4. Í Sælgætislandi 5. Spóla spólvitlausa 6. Klaufadansinn 7. Dýrin í Þykjustulandi 8. Pési pjáturkarl 9. Í Umferðarlandi 10. Kveðjusöngur Faxa Flytjendur…

Munkar (1991)

Hljómsveitin Munkar er frá Keflavík, starfandi 1991. Þá var sveitin skipuð þeim Birni Árnasyni bassaleikara, Veigari Margeirssyni hljómborðs- og trompetleikara, Ara Daníelssyni saxófónleikara og Helga Víkingssyni trommuleikara. Það sama ár, 1991, átti sveitin lag á safnplötunni Húsið sem gefin var út til styrktar Krýsuvíkursamtökunum. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Munka.

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…