Afmælisbörn 5. desember 2025

Þá er komið að afmælisbörnum Glatkistunnar en að þessu sinni eru sex slík á skrá: Lýður Árnason læknir og tónlistarmaður frá Flateyri á sextíu og þriggja ára afmæli í dag. Lýður hefur komið víða við á tónlistarferli sínum, verið í hljómsveitum á borð við Kartöflumúsunum, Vítamíni, Grjóthruni í Hólahreppi og Göglum svo fáeinar séu nefndar.…

Afmælisbörn 5. desember 2024

Þá er komið að afmælisbörnum Glatkistunnar en að þessu sinni eru sex slík á skrá: Lýður Árnason læknir og tónlistarmaður frá Flateyri á sextíu og tveggja ára afmæli í dag. Lýður hefur komið víða við á tónlistarferli sínum, verið í hljómsveitum á borð við Kartöflumúsunum, Vítamíni, Grjóthruni í Hólahreppi og Göglum svo fáeinar séu nefndar.…

Hljómsveit Hallgríms Hallgrímssonar (1960-61)

Hljómsveit Hallgríms Hallgrímssonar starfaði innan Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum veturinn 1960-61 og lék eitthvað á samkomum innan skólans. Meðlimir sveitarinnar voru hljómsveitarstjórinn og píanóleikarinn Hallgrímur Hallgrímsson, Ellert Karlsson trompetleikari (síðar kunnur útsetjari og lúðrasveitastjórnandi), Svavar Sigmundsson trommuleikari, Arnar Einarsson gítarleikari og Hafþór Guðjónsson gítarleikari. Sveitin virðist aðeins hafa starfað þennan eina vetur.  

Afmælisbörn 5. desember 2023

Þá er komið að afmælisbörnum Glatkistunnar en að þessu sinni eru fimm slík á skrá: Lýður Árnason læknir og tónlistarmaður frá Flateyri á sextíu og eins árs afmæli í dag. Lýður hefur komið víða við á tónlistarferli sínum, verið í hljómsveitum á borð við Kartöflumúsunum, Vítamíni, Grjóthruni í Hólahreppi og Göglum svo fáeinar séu nefndar.…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2022

Það er við hæfi um áramót að minnast þeirra sem féllu frá á árinu en hér má líta lista tónlistarfólks sem lést á árinu 2022 og kom að íslensku tónlistarlífi og -sögu með mismiklum og ólíkum hætti. Aðalsteinn Ísfjörð (1947-2022) – harmonikkuleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir (1958-2022) – píanóleikari Ásgeir Jónsson (1962-2022) – söngvari (Baraflokkurinn o.fl.)…

Afmælisbörn 5. desember 2022

Þá er komið að afmælisbörnum Glatkistunnar en að þessu sinni eru fjögur slík á skrá: Lýður Árnason læknir og tónlistarmaður frá Flateyri á stórafmæli dagsins en hann er sextugur í dag. Lýður hefur komið víða við á tónlistarferli sínum, verið í hljómsveitum á borð við Kartöflumúsunum, Vítamíni, Grjóthruni í Hólahreppi og Göglum svo fáeinar séu…

Stórsveit Lúðrasveitar verkalýðsins (1985-87)

Stórsveit Lúðrasveitar verkalýðsins (Big band Lúðrasveitar verkalýðsins) starfaði um nokkurra ára skeið um og eftir miðjan níunda áratug liðinnar aldar innan Lúðrasveitar verkalýðsins, undir stjórn Ellerts Karlssonar. Sveitin kom fyrst fram vorið 1985 á tónleikum lúðrasveitarinnar og lék stöku sinnum eftir það næstu tvö til þrjú árin en virðist síðan hafa lognast út af.

Stórlúðrasveit S.Í.L. (1955-)

Allt frá árinu 1955 hefur verið hefð á landsmótum Sambands íslenskra lúðrasveita (S.Í.L.) að allar lúðrasveitir á staðnum tækju lagið saman, en sambandið var stofnað árið 1954. Þessi sameiginlega sveit hefur lengst af óformlega gengið undir nafninu Lúðrasveit Íslands en fleiri nöfn hafa einnig verið notuð s.s. Lúðrasveit S.Í.L., Lúðrasveit Sambands íslenskra lúðrasveita og Stórlúðrasveit…

Tacton sextett (1963-64)

Tacton sextettinn starfaði í Vestmannaeyjum um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Sveitin var stofnuð í byrjun árs 1963 og var Guðni Guðmundsson fyrsti hljómsveitarstjóri hennar en síðan urðu allmiklar mannabreytingar í henni áður en hún gerðist húshljómsveit í Samkomuhúsinu í Vestmanaeyjum. Meðlimir hennar þá voru þau Hannes Bjarnason gítarleikari (og hljómsveitarstjóri), Einar Guðnason trommuleikari, Gunnar…