Afmælisbörn 17. október 2023

Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og sex ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Afmælisbörn 17. október 2022

Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og fimm ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Afmælisbörn 17. október 2021

Eitt tónlistartengt afmælisbarn er á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og fjögurra ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Afmælisbörn 17. október 2020

Eitt tónlistartengt afmælisbarn er á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og þriggja ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Geimfararnir (1998-2018)

Ballsveitin Geimfararnir starfaði í tvo áratugi frá tímabilinu 1998 til 2018 en þá hætti hún formlega. Sveitin sem var starfrækt í Grindavík kom fyrst fram haustið 1998, hún spilaði mikið á dansleikjum á heimaslóðum í Grindavík en birtist einnig stöku sinnum á höfuðborgarsvæðinu, s.s. á Gauki á Stöng og víðar. Meðlimir hennar voru Almar Þór…

Afmælisbörn 17. október 2019

Eitt tónlistartengt afmælisbarn er á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og tveggja ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Afmælisbörn 17. október 2018

Eitt tónlistartengt afmælisbarn er á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og eins árs gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Afmælisbörn 17. október 2017

Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtug í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla var einnig í dúettnum Þær tvær sem gaf út efni á sínum…

Þær tvær (1990)

Dúettinn Þær tvær var samstarfsverkefni þeirra Dúkkulísa, Hörpu Þórðardóttur hljómborðsleikara og Erlu Ragnarsdóttur söngkomu árið 1990 en þá áttu þær eitt lag á safnplötunni Hitt og þetta aðallega hitt alla leið. Harpa og Erla höfðu valinkunna tónlistarmenn sér til halds og traust á þeirri safnplötu. Ekki virðist hafa verið um frekara samstarf þeirra að ræða…

Afmælisbörn 17. október 2016

Eitt tónlistartengt afmælisbarn er á lista Glatkistunnar að þessu sinni: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fjörutíu og níu ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla…

Dúkkulísur (1982-)

Kvennahljómsveitin Dúkkulísur(nar) frá Egilsstöðum starfaði á árunum 1982-87 en hefur verið endurvakin öðru hvoru síðan. Sveitin var stofnuð haustið 1982 í kjölfar vinsælda Grýlnanna en nokkur vakning hafði þá verið meðal kvenna til að stofna hljómsveitir, og má þar nefna sveitir eins og Sokkabandið og Jelly systur sem störfuðu um svipað leyti. Sveitin var lengst…

Dúkkulísur – Efni á plötum

Dúkkulísur – Dúkkulísur [ep] Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: SLP 007 Ár: 1984 1. Silent love 2. Töff 3. Að vera, vera 4. Skítt með það 5. Pamela 6. Biðin Flytjendur: Erla Ragnarsdóttir – söngur Hildur Viggósdóttir – hljómborð og raddir Erla Ingadóttir – raddir og söngur Guðbjörg Pálsdóttir – slagverk og trommur Gréta Sigurjónsdóttir – gítar          …