Eurovision kvöld framundan

Úrslit undankeppni Eurovision fara fram í kvöld og þá ræðst hvert verður framlag okkar Íslendinga í keppninni í Liverpool í maí. Glatkistan er með fjölmargar tónlistartengdar getraunir innan afþreyingahluta síðunnar og þar er m.a. að finna 20 spurninga Eurovision-getraun svona rétt til að stytta stundirnar fram að úrslitunum og kynda undir stemminguna. Þá er einnig…

Beathoven (1988)

Dúettinn Beathoven var framlag okkar Íslendinga í Eurovion söngvakeppninni vorið 1988 sem haldin var í Dublin á Írlandi. Söngvarinn Stefán Hilmarsson hafði sungið lag og texta Sverris Stormskers, Þú og þeir, til sigurs í undankeppni Eurovision hér heima og þegar ljóst var að þeir félagar færu sem fulltrúar Íslands í lokakeppnina tóku þeir upp nafnið…

Könnun – Í hvaða sæti lendir Unbroken í Eurovision 2015?

Nú er lokakeppni Eurovision 2015 í Austurríki á næsta leiti og því er ekki úr vegi að kanna hug lesenda um það hvernig íslenska laginu muni ganga. Íslenska lagið, Unbroken í flutningi Maríu Ólafsdóttur og Stop Wait Go, tekur þátt í síðari undankeppninni sem fram fer á fimmtudagskvöldið, fyrri undankeppnin fer hins vegar fram á…

Söngvakeppni Sjónvarpsins – undankeppni Eurovision (1986-)

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Evróvisjón söngvakeppnin eða Eurovision song contest) hefur lengi verið vinsælt sjónvarpsefni á Íslandi sem annars staðar í álfunni en keppnin hefur verið haldin frá árinu 1956. Hún hefur þó einnig verið vinsælt þrætuefni og ekki hafa allir verið á eitt sáttir um gæði keppninnar, sumir hafa litið á hana sem ruslfæði í…