Skólakór Akraness (1990-2000)

Skólakórar hafa lengi verið starfræktir á Akranesi en málin eru töluvert flókin þar sem Barnaskóla Akraness (síðar Grunnskóla Akraness) var á sínum tíma skipt niður í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla (upp úr 1980), svo virðist sem Skólakór Akraness hafi verið samstarfsverkefni skólanna tveggja (að minnsta kosti hluta starfstíma hans) en þeir hafa jafnframt stundum gengið undir…

Villingarnir [1] (1988-89)

Hljómsveitin Villingarnir starfaði á höfuðborgarsvæðinu um tveggja ára skeið og lék dansleikjavænt rokk en sveitin gerði út á ballspilamennsku. Sveitin var líkast til stofnuð vorið 1988 og voru meðlimir hennar þeir Eiríkur Hauksson söngvari, Jakob Garðarsson bassaleikari, Flosi Einarsson hljómborðsleikari, Eiríkur Guðmundsson trommuleikari og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari. Um haustið fluttist Eiríkur til Noregs og virðist…

Tíbrá [1] (1975-87)

Hljómsveitin Tíbrá frá Akranesi náði nokkrum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar og gaf þá út þrjár skífur með alls fjórtán lögum, færri vissu þó að sveitin hafði þá verið starfandi allt frá miðjum áratugnum á undan en alls starfaði sveitin í um þrettán ár. Tíbrá var stofnuð veturinn 1974-75 á Akranesi og voru meðlimir…

Axlabandið [3] (1979)

Axlabandið frá Akranesi var í raun hljómsveitin Tíbrá sem mörgum er kunn, en hún tók upp á því árið 1979 að breyta nafni sínu í Axlabandið eftir að hafa gegnt hinu nafninu um árabil. Sveitin hét þessu nafni einungis í fáeina mánuði, fram að áramótum 1979/80 en þá breytti hún því aftur í Tíbrá, og…

Grundartangakórinn – Efni á plötum

Grundartangakórinn – Grundartangakórinn Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: STJÁ 001 Ár: 1991 1. Við heimtum aukavinnu 2. Nú lækkar sól 3. Lítill drengur 4. Reyndu aftur 5. Óli lokbrá 6. Litla flugan 7. Án þín – með þér 8. Einhvers staðar, einhvern tímann aftur 9. Lítill fugl 10. Ég þakka 11. Sixteen tons 12. Einbúinn 13. Ljósbrá 14.…