Afmælisbörn 18. júlí 2025

Afmælisbörn dagsins í íslensku tónlistarlífi eru ellefu talsins á skrá Glatkistunnar: Fyrstan skal nefna bassaleikarann Harald Þorsteinsson en hann sjötíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Haraldur hefur leikið með ógrynni þekktra hljómsveita í gegnum tíðina og meðal þeirra eru hér nefndar Eik, Sálin hans Jóns míns, Póker, Vinir Dóra, Brimkló, PS&CO, Pops og…

Afmælisbörn 18. júlí 2024

Afmælisbörn dagsins í íslensku tónlistarlífi eru ellefu talsins á skrá Glatkistunnar: Fyrstan skal nefna bassaleikarann Harald Þorsteinsson en hann sjötíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Haraldur hefur leikið með ógrynni þekktra hljómsveita í gegnum tíðina og meðal þeirra eru hér nefndar Eik, Sálin hans Jóns míns, Póker, Vinir Dóra, Brimkló, PS&CO, Pops og…

Heimamenn [1] (1991)

Glatkistan hefur afar takmarkaða vitneskju um hljómsveit sem starfaði vorið 1991 undir nafninu Heimamenn en sveitin lék þá á skemmtistað í Ármúlanum með Guðberg Auðunsson sem söngvara. Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit, hverjir aðrir skipuðu hana og jafnframt um hljóðfæraskipan hennar en einnig mega fylgja með upplýsingar um starfstíma hennar og annað…

Afmælisbörn 18. júlí 2023

Afmælisbörn dagsins í íslensku tónlistarlífi eru átta talsins á skrá Glatkistunnar: Fyrstan skal nefna bassaleikarann Harald Þorsteinsson en hann sjötíu og eins árs gamall á þessum degi. Haraldur hefur leikið með ógrynni þekktra hljómsveita í gegnum tíðina og meðal þeirra eru hér nefndar Eik, Sálin hans Jóns míns, Póker, Vinir Dóra, Brimkló, PS&CO, Pops og…

Steró kvintett (1958)

Hljómsveit starfaði um nokkurra mánaða skeið undir nafninu Steró / Stero kvintett árið 1958, hún er einnig auglýst í örfá skipti undir nafninu Stereo en Steró mun vera rétt. Engar upplýsingar finnast um meðlimi Steró kvintettsins utan þess að Guðbergur Auðunsson söng með henni um vorið í fáeinar vikur og var þá auglýstur sem rokksöngvari,…

Afmælisbörn 18. júlí 2021

Afmælisbörn dagsins í íslensku tónlistarlífi eru sex talsins á skrá Glatkistunnar: Fyrstan skal nefna bassaleikarann Harald Þorsteinsson en hann er sextíu og níu ára gamall í dag. Haraldur hefur leikið með ógrynni þekktra hljómsveita í gegnum tíðina og meðal þeirra eru hér nefndar Eik, Sálin hans Jóns míns, Póker, Vinir Dóra, Brimkló, PS&CO, Pops og…

City sextett (1959-60)

City sextettinn (einnig City kvintettinn – fór eftir stærð hverju sinni) starfaði veturinn 1959-60 og var þá nokkuð áberandi á dansstöðum borgarinnar, lék töluvert í Þórscafé og Iðnó en einnig uppi á Keflavíkurflugvelli. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Kjartan Norðfjörð víbrafónleikari, Björn Gunnarsson trommuleikari, Rögnvaldur Árelíusson saxófónleikari, Garðar Karlsson gítar- og bassaleikari og Sigurður Þórarinsson píanóleikari.…

Afmælisbörn 18. júlí 2020

Afmælisbörn dagsins í íslensku tónlistarlífi eru sex talsins á skrá Glatkistunnar: Fyrstan skal nefna bassaleikarann Harald Þorsteinsson en hann er sextíu og átta ára gamall í dag. Haraldur hefur leikið með ógrynni þekktra hljómsveita í gegnum tíðina og meðal þeirra eru hér nefndar Eik, Sálin hans Jóns míns, Póker, Vinir Dóra, Brimkló, PS&CO, Pops og…

Fimm í fullu fjöri (1958-60)

Fimm í fullu fjöri hefur oft verið nefnd fyrsta íslenska rokksveitin og um leið fyrsta íslenska unglingasveitin. Líklega er þarna nokkuð fast að orði kveðið en sveitin var allavega fyrsta sveitin af því tagi sem náði almennri hylli. Sveitin var skipuð nokkrum ungum hljóðfæraleikurum sem jafnvel þóttu nokkuð villtir og mun sveitin jafnvel stundum hafa…

Guðbergur Auðunsson (1942-)

Guðbergur Auðunsson var einn af fyrstu rokksöngvurum íslenskrar dægurlagasögu, hann var þó ekki lengi í rokkinu, varð einn fremsti auglýsingateiknari landsins og sneri sér enn síðar að myndlist og öðrum listum svo listaferill hans spannar fjölbreytileika. Guðbergur fæddist í Hveragerði 1942 en var uppalinn í Reykjavík, hann fór í héraðsskólann á Núpi í Dýrafirði og…

Guðbergur Auðunsson – Efni á plötum

Guðbergur Auðunsson, Ragnar Bjarnason og KK-sextettinn – Hvítir svanir / Vor við flóann / Lilla Jóns / Angelina Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttir Útgáfunúmer: HSH 45 – 1001 Ár: 1959 1. Lilla Jóns 2. Angelína 3. Vor við flóann 4. Hvítir svanir Flytjendur KK-sextett – engar upplýsingar Ragnar Bjarnason – söngur Guðbergur Auðunsson – söngur    …