Steró kvintett (1958)
Hljómsveit starfaði um nokkurra mánaða skeið undir nafninu Steró / Stero kvintett árið 1958, hún er einnig auglýst í örfá skipti undir nafninu Stereo en Steró mun vera rétt. Engar upplýsingar finnast um meðlimi Steró kvintettsins utan þess að Guðbergur Auðunsson söng með henni um vorið í fáeinar vikur og var þá auglýstur sem rokksöngvari,…