Góðu fréttirnar (1992-96)

Hljómsveit sem bar nafnið Góðu fréttirnar lék frumsamda kristilega tónlist á tíunda áratug liðinnar aldar og kom reglulega fram á samkomum hjá KFUM og KFUK. Fyrst berast fréttir af Góðu fréttunum árið 1992 og síðan reglulega næstu árin. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meðlimi sveitarinnar utan þess að Guðmundur Karl Brynjarsson mun hafa verið einn…

Íslensk ameríska (1981)

Hljómsveitin Íslensk ameríska starfaði í Keflavík árið 1981 og mun einungis hafa komið fram í eitt skipti. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Guðmundur Karl Brynjarsson gítarleikari, Magnús Halldórsson trommuleikari Smári Sævarsson bassaleikari og Tjöddi [?] söngvari. .

Ofris (1983-88)

Ofris frá Keflavík var stofnuð líklega 1983 og starfaði til hausts 1988. Í upphafi var um eins konar pönk- eða nýbylgjusveit að ræða en tónlist hennar þróaðist með tímanum og varð poppaðri með jafnvel djassívafi. Sveitin keppti í Músíktilraunum Tónabæjar 1985 og voru meðlimir hennar þá Þröstur Jóhannesson söngvari og gítarleikari (Texas Jesús o.fl.), Magnús…

Ofris – Efni á plötum

Ofris – Skjól í skugga Útgefandi: Hljóðaklettur Útgáfunúmer: Hljóðaklettur 002 Ár: 1988 1. Samviskulaust myrkrið 2. Lífið á bágt 3. Föl kvöl 4. Hver blæs í seglin 5. Samviskan spyr mig 6. Máttlaus tilmæli 7. Láttu mig gleyma 8. Guð 9. Spyrjið um gömlu göturnar 10. Hugarfóstur 11. Vondir tímar 12. Tímabundinn blús 13. Kasólétt rómantík…

Vébandið (1981-83)

Nýbylgjusveitin Vébandið frá Keflavík, starfaði um tveggja ára skeið á árunum 1981-83 og var meðal þeirra sveita sem kepptu í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT haustið 1982, hún komst ekki í úrslit en vakti nokkra athygli og lék á fjölmörgum tónleikum á höfuðborgarsvæðinu um þetta leyti. Vébandið var stofnað af Ragnari Júlíusi Hallmannssyni trommuleikara, Georg…