Íslensk ameríska (1981)

Hljómsveitin Íslensk ameríska starfaði í Keflavík árið 1981 og mun einungis hafa komið fram í eitt skipti.

Meðlimir sveitarinnar voru þeir Guðmundur Karl Brynjarsson gítarleikari, Magnús Halldórsson trommuleikari Smári Sævarsson bassaleikari og Tjöddi [?] söngvari.

.