Afmælisbörn 5. júlí 2025

Hvorki fleiri né færri en níu afmælisbörn er að finna í Glatkistunni í dag: Kristín Lilliendahl söngkona er sjötug í dag og fagnar því stórafmæli. Kristín vakti upphaflega athygli í hljómsveitinni Formúla ´71 en síðar var hún annar Söngfuglanna sem gaf út barnaplötu um miðjan áttunda áratuginn og lagið Ég skal mála allan heiminn elsku…

Afmælisbörn 5. júlí 2024

Hvorki fleiri né færri en níu afmælisbörn er að finna í Glatkistunni í dag: Kristín Lilliendahl söngkona er sextíu og níu ára gömul í dag. Kristín vakti upphaflega athygli í hljómsveitinni Formúla ´71 en síðar var hún annar Söngfuglanna sem gaf út barnaplötu um miðjan áttunda áratuginn og lagið Ég skal mála allan heiminn elsku…

Afmælisbörn 5. júlí 2023

Hvorki fleiri né færri en átta afmælisbörn er að finna í Glatkistunni í dag: Kristín Lilliendahl söngkona er sextíu og átta ára gömul í dag. Kristín vakti upphaflega athygli í hljómsveitinni Formúla ´71 en síðar var hún annar Söngfuglanna sem gaf út barnaplötu um miðjan áttunda áratuginn og lagið Ég skal mála allan heiminn elsku…

Stúlkna- og barnakórar Guðrúnar Þorsteinsdóttur (1957-62)

Um og í kringum 1960 stjórnaði Guðrún Þorsteinsdóttir söngkona og söngkennari nokkrum barnakórum í Reykjavík. Guðrún hafði kennt bæði við Austurbæjar- og Laugarnesskóla og myndað barnakóra við skólana og þeirra á meðal voru einnig stúlknakórar sem sungu víða um höfuðborgarsvæðið í þessum tíma, þá virðist sem hún hafi einnig stjórnað stúlknakór við Háteigskirkju þannig að…

Afmælisbörn 5. júlí 2022

Hvorki fleiri né færri en átta afmælisbörn er að finna í Glatkistunni í dag: Kristín Lilliendahl söngkona er sextíu og sjö ára gömul í dag. Kristín vakti upphaflega athygli í hljómsveitinni Formúla ´71 en síðar var hún annar Söngfuglanna sem gaf út barnaplötu um miðjan áttunda áratuginn og lagið Ég skal mála allan heiminn elsku…

Afmælisbörn 5. júlí 2021

Hvorki fleiri né færri en átta afmælisbörn er að finna í Glatkistunni í dag: Kristín Lilliendahl söngkona er sextíu og sex ára gömul í dag. Kristín vakti upphaflega athygli í hljómsveitinni Formúla ´71 en síðar var hún annar Söngfuglanna sem gaf út barnaplötu um miðjan áttunda áratuginn og lagið Ég skal mála allan heiminn elsku…

Afmælisbörn 5. júlí 2020

Hvorki fleiri né færri en átta afmælisbörn er að finna í Glatkistunni í dag: Kristín Lilliendahl söngkona er sextíu og fimm ára gömul í dag. Kristín vakti upphaflega athygli í hljómsveitinni Formúla ´71 en síðar var hún annar Söngfuglanna sem gaf út barnaplötu um miðjan áttunda áratuginn og lagið Ég skal mála allan heiminn elsku…

Guðrún Þorsteinsdóttir [1] (1911-90)

Guðrún S. Þorsteinsdóttir messósópran-söngkona og söngkennari starfaði við tónlist alla sína tíð, framan af sem söngkona samhliða kennslu en síðar eingöngu við kennslu, hún stjórnaði einnig kórum og var Barnakór Hlíðaskóla líklega eitt hennar þekkasta afkvæmi en sá kór gaf m.a. út plötu. Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist á Seyðisfirði sumarið 1911 en flutti fjögurra ára…

Barnakór Hlíðaskóla [1] (1958-76)

Ekki liggur alveg á hreinu hvenær Barnakór Hlíðaskóla starfaði nákvæmlega en það var að öllum líkindum á árunum 1958 til 76. Þar var söngkennarinn Guðrún Þorsteinsdóttir sem stýrði kórnum allan þann tíma sem hann starfaði en kórinn naut nokkurra vinsælda og var t.a.m. fenginn til að syngja í Ríkisútvarpinu í nokkur skipti, og eflaust einnig…

Kantötukór Akureyrar (1932-55)

Kantötukór Akureyrar bar á sínum tíma vitni fjölbreytilegs og metnaðarfulls tónlistarlífs á Akureyri, og gaf meira að segja út tvær plötur á fjórða áratugnum. Kórinn var að öllum líkindum fyrsti blandaði kórinn utan höfuðborgarsvæðisins, sem ekki var kirkjukór. Kórinn var stofnaður haustið 1932 af Björgvini Guðmundssyni tónskáldi en hann var þá nýfluttur heim til Íslands…