Afmælisbörn 17. október 2025

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Afmælisbörn 17. október 2024

Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og sjö ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Afmælisbörn 17. október 2023

Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og sex ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Söngfélag Verslunarskólans (1932-39)

Heimildir eru um að söngstarf hafi verið fyrir hendi innan Verzlunarskóla Íslands síðan laust eftir 1930 og nokkuð samfleytt næstu áratugina á eftir, framan af voru þessir kórar kallaðir Söngfélag Verslunarskólans og miðast sú nafngift við þessa umfjöllun til 1940 en eftir seinna stríð virðist vera komin sú hefð á að tala um Kór Verslunarskólans…

Afmælisbörn 17. október 2022

Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og fimm ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Organistablaðið [fjölmiðill] (1968-95 / 2000)

Organistablaðið kom út í fjölmörg ár og var málgagn organista á Íslandi en blaðið kom út nokkuð samfleytt á árunum 1968 til 95. Stofnað var til blaðsins árið 1968 af Félagi íslenskra organleikara (síðar organista) og segir í inngangsorðum fyrsta tölublaðsins að því væri ætlað að vera málgagn organista, tengiliður milli þeirra og fólksins í…

Breiðfirðingakórinn í Reykjavík [1] (1939-55)

Breiðfirðingakórinn í Reykjavík (hinn fyrri) starfaði innan Breiðfirðingafélagsins um nokkurra ára skeið. Kórinn var stofnaður 1939 og var Axel Magnússon stjórnandi hans fyrsta árið en þá tók Gunnar Sigurgeirsson við og stjórnaði honum þar til yfir lauk, um miðjan sjötta áratuginn. Kórinn var blandaður, skipaður um þrjátíu og fimm kórmeðlimum. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar…

Tríó Gunnars Sigurgeirssonar (1934-35)

Tríó Gunnars Sigurgeirssonar spilaði á samkomum í Eyjafirði árin 1934 og 35 og var því að öllum líkindum ættað þaðan. Engar frekari upplýsingar finnast um þetta tríó, hljóðfæraskipan þess eða meðlimi en ekki er ólíklegt að um einhvers konar harmonikkusveit hafi verið um ræða.

Þingeyingakórinn [1] (1942-70)

Þingeyingakórinn hinn fyrri, var blandaður kór starfandi innan Þingeyingafélagsins í Reykjavík. Kórinn starfaði a.m.k. á árunum 1942-70 en hugsanlega hefur það verið með einhverjum hléum. Ekki liggja fyrir miklar upplýsingar um þennan kór, vitað er að Ragnar H. Ragnars stýrði honum á fyrstu árunum, 1942-45 og þá voru um fimmtíu manns í kórnum, aðrir nafngreindir…

Leikbræður (1945-55)

Söngkvartettinn Leikbræður (1945-1955) átti að mestu rætur sínar að rekja til Dalasýslu en þrír fjórðu hans voru Dalamenn, þeir Friðjón Þórðarson (síðar alþingismaður og ráðherra), bræðurnir Torfi Magnússon og Ástvaldur Magnússon (faðir Þorgeirs Ástvaldssonar) en sá fjórði, Gunnar Einarsson var Reykvíkingur. Leikbræður voru í raun stofnaðir 1945 en voru ekki áberandi í upphafi enda sungu…

Leikbræður – Efni á plötum

Leikbræður [78 sn.] Útgefandi: Tónika Útgáfunúmer: P 113 Ár: 1954 1. Borgin við sæinn 2. Fiskimannaljóð frá Capri Flytjendur Friðjón Jóhannsson – söngur Gunnar Einarsson – söngur Ástvaldur Magnússon – söngur Torfi Magnússon – söngur Tríó Magnúsar Péturssonar – Erwin Koeppen – kontrabassi – Magnús Pétursson – píanó – Eyþór Þorláksson – gítar Leikbræður [78 sn.] Útgefandi:…