Rabbi og Rúnar – Efni á plötum

Rabbi og Rúnar – Í álögum Útgefandi: R&R músík Útgáfunúmer: RRCD 2002 Ár: 2000 1. Móðir mín í kví kví 2. Huldumaðurinn 3. Ég sé 4. Ýsa var það heillin 5. Sofðu rótt 6. Hlini kóngsson 7. Álfkonan 8. Gilitrutt 9. Skröggur og Skellinefja 10. Áfram kringum eldinn 11. Draugadans 12. Marbendillinn hló 13. Búálfarnir Flytjendur…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…

Rabbi & co. (1993)

Hljómsveitin Rabbi & Co var stofnuð utan um sólóplötu Rafns Jónssonar, Ef ég hefði vængi. Meðlimir sveitarinnar voru auk Rabba, sem þá spilaði á slagverk, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Magnús Einarsson gítarleikari, Jens Hansson hljómborðs- og saxófónleikari og Ásgeir Óskarsson trommuleikari. Sveitin spilaði víða til kynningar á plötunni fyrir jólin 1993 en hætti síðan störfum.

Shady (2007)

Hljómsveitin Shady var starfrækt í kringum gerð kvikmyndarinnar Veðramót í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur árið 2007. Ragnhildur Gísladóttir, sem annaðist tónlistina í myndinni, stofnaði þessa sveit en auk hennar voru í henni Björgvin Gíslason gítarleikari, Jóhann Hjörleifsson trommuleikari, Davíð Þór Jónsson orgelleikari og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari. Auk þess sungu Bryndís Jakobsdóttir (dóttir Ragnhildar) og Hilmir Snær…

Sinn Fein [2] (1999)

Hljómsveitin Sinn Fein (Sinnfein) var starfandi 1999 og tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar það vorið. Meðlimir sveitarinnar voru Birgir Hilmarsson gítarleikari, söngvari og forritari (Ampop o.fl.), Nói Steinn Einarsson trommuleikari (Ampop, Leaves o.fl.) og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari en þeir höfðu áður skipað hljómsveitina Panorama sem strangt til tekið er sama sveit. Sveitin komst í úrslit…

Sókrates [1] (1968-69)

Hljómsveitin Sókrates var skammlíf sveit, stofnuð síðla árs 1968. Upphaflegir meðlimir sveitarinnar voru þeir Daníel Jörundsson trommuleikari,  Eggert Ólafsson gítarleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari og Ómar Óskarsson gítarleikari en Gunnar Jónsson söngvari (Axlabandið o.fl.) kom inn í mars 1969. Sveitin, sem kenndi sig einkum við blústónlist, spilaði allnokkuð um sumarið en mannabreytingar urðu til þess að…

Upplyfting (1975-)

Saga hljómsveitarinnar Upplyftingar er nær samfelld frá árinu 1975 og hún telst því vera með eldri sveitum landsins, oft er hún sögð vera frá Samvinnuskólanum á Bifröst – stofnuð þar 1979 eða 80 en hún er nokkrum árum eldri en það og kemur upphaflega frá Hofsósi. Eitt megin einkenni Upplyftingar er, reyndar eins og hjá…

Upplyfting – Efni á plötum

Upplyfting – Kveðjustund 29-6 1980 Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 132 Ár: 1980 1. Langsigling 2. Kveðjustund 3. Traustur vinur 4. Útrás 5. Upplyfting 6. Lokaður úti 7. Dansað við mánaskin 8. Vor í lofti 9. Finnurðu hamingju 10. Mótorhjól 11. Reikningurinn 12. Angan vordraumsins Flytjendur Gústaf Guðmundsson – trommur Sigurður V. Dagbjartsson – búsúkí, hljómborð, söngur og gítar…