Afmælisbörn 2. ágúst 2025

Í dag koma þrjú tónlistartengd afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og níu ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

Afmælisbörn 2. ágúst 2024

Í dag koma þrjú tónlistartengd afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og átta ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

Afmælisbörn 2. ágúst 2023

Í dag koma tvö tónlistartengd afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og sjö ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

Strigaskór nr. 42 (1989-95 / 2007-)

Hljómsveitin Strigaskór nr. 42 vakti mikla athygli þegar hún birtist með látum í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1990 með dauðarokk sem þá var reyndar nokkuð í tísku en þeir félagar voru þá rétt um fjórtán ára gamlir, sveitin þróaðist hins vegar nokkuð frá dauðarokkinu eftir því sem árin liðu og gerði ýmsar tilraunir sem féllu tónlistarspekúlöntum…

Afmælisbörn 2. ágúst 2022

Í dag koma tvö tónlistartengd afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og sex ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

Afmælisbörn 2. ágúst 2021

Í dag koma tvö tónlistartengd afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og fimm ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

FullTime 4WD (1994)

Hljómsveitin FullTime 4WD kom úr Kópavoginum og var meðal sveita sem kepptu í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1994. Sveitin komst þar í úrslit og reyndar gott betur því hún hafnaði í þriðja keppninnar á eftir sigurvegurunum í Maus og Wool sem varð í öðru sæti. Meðlimir FullTime 4WD voru Hlynur Aðils Vilmarsson trommuleikari, Halldór Geirsson hljómborðsleikari,…

Afmælisbörn 2. ágúst 2020

Í dag koma tvö tónlistartengd afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

Afmælisbörn 2. ágúst 2019

Í dag kemur eitt tónistartengt afmælisbarn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

Vinir Saddams (?)

Upplýsingar óskast um Vini Saddams, sem að öllum líkindum var dúett sem þeir Bjarni Þórðarson (Bjarni móhíkani) og Hlynur Aðils (Strigaskór nr. 42) skipuðu. Hér er óskað staðfestingar þess efnis auk starfstíma og annarra upplýsinga.

Afmælisbörn 2. ágúst 2018

Í dag kemur eitt tónistartengt afmælisbarn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

The Professionals (1989)

Árið 1989 (líklega) var hljómsveit starfandi í Snælandssskóla í Kópavogi undir nafninu The Profsessionals. The Professionals var dúett þeirra Hlyns Aðils Vilmarssonar sem lék á hljóðgervla og trommuheila og Ara Þorgeirs Steinarssonar sem söng en þeir félagar áttu litlu síðar eftir að stofna hljómsveitina Strigaskó nr. 42 og starfa með ýmsum hljómsveitum síðar.

No comment (1991)

No Comment var hljómsveit úr Kópavogi og starfaði 1991. Árni Sveinsson, Halldór Geirsson og Kristinn Arnar Aspelund voru söngvarar sveitarinnar en Hlynur Aðils var gítar-, hljómborðs- og tölvuleikari. Sveitin keppti í Músíktilraunum vorið 1991 en komst ekki áfram. Hlynur hlaut hins vegar verðlaun sem efnilegasti hljómborðsleikari keppninnar það árið. Sveitin varð ekki langlíf.