Afmælisbörn 2. ágúst 2020

Í dag koma tvö tónlistartengd afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

Afmælisbörn 2. ágúst 2019

Í dag kemur eitt tónistartengt afmælisbarn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

Vinir Saddams (?)

Upplýsingar óskast um Vini Saddams, sem að öllum líkindum var dúett sem þeir Bjarni Þórðarson (Bjarni móhíkani) og Hlynur Aðils (Strigaskól nr. 42) skipuðu. Hér er óskað staðfestingar þess efnis auk starfstíma og annarra upplýsinga.

Afmælisbörn 2. ágúst 2018

Í dag kemur eitt tónistartengt afmælisbarn við sögu á skrá Glatkistunnar: Hlynur Aðils Vilmarsson tónlistarmaður er fjörutíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Hlynur starfaði með ungsveitum á borð við No comment og Strigaskóm nr. 42 hér áður en hann fór í tónsmíðanám en hann hefur unnið til og verið tilnefndur til ýmissa verðlauna…

No comment (1991)

No Comment var hljómsveit úr Kópavogi og starfaði 1991. Árni Sveinsson, Halldór Geirsson og Kristinn Arnar Aspelund voru söngvarar sveitarinnar en Hlynur Aðils var gítar-, hljómborðs- og tölvuleikari. Sveitin keppti í Músíktilraunum vorið 1991 en komst ekki áfram. Hlynur hlaut hins vegar verðlaun sem efnilegasti hljómborðsleikari keppninnar það árið. Sveitin varð ekki langlíf.