Afmælisbörn 1. september 2017

Að þessu sinni eru afmælisbörnin fimm talsins: Ruth Reginalds söngkona er fimmtíu og tveggja ára gömul í dag en hana þekkja auðvitað allir. Ruth var fyrst og fremst barnastjarna og gaf út á sínum tíma fjöldann allan af plötum á áttunda áratugnum, en hún söng einnig hlutverk Róberts bangsa á þremur plötum um svipað leyti.…

Afmælisbörn 1. september 2016

Að þessu sinni eru afmælisbörnin fjögur talsins: Ruth Reginalds söngkona er fimmtíu og eins árs gömul í dag en hana þekkja auðvitað allir. Ruth var fyrst og fremst barnastjarna og gaf út á sínum tíma fjöldann allan af plötum á áttunda áratugnum, en hún söng einnig hlutverk Róberts bangsa á þremur plötum um svipað leyti.…

Jenni Jóns (1906-82)

Margir muna eftir Jenna Jóns en hann var einn helsti laga- og textahöfundur landsins hér áður, auk þess að starfrækja Hljómatríóið lengi vel. Jenni Kristinn Jónsson (f. 1906) fæddist í Ólafsvík en bjó á Patreksfirði framan af og tengdi sig alltaf við staðinn. Tónlistaráhuginn kom snemma hjá Jenna og hann eignaðist sína fyrstu harmonikku aðeins…

Afmælisbörn 1. september 2015

Að þessu sinni eru afmælisbörnin þrjú talsins: Ruth Reginalds söngkona er hvorki meira né minna en fimmtug í dag en hana þekkja auðvitað allir. Ruth var fyrst og fremst barnastjarna og gaf út á sínum tíma fjöldann allan af plötum á áttunda áratugnum, en hún söng einnig hlutverk Róberts bangsa á þremur plötum um svipað…

Hljómatríóið (1945-62)

Hljómatríóið var tríó harmonikkuleikaranna Jenna Jóns, Ágústs Péturssonar og Jóhanns Eymundssonar, í sveitinni spilaði Jenni reyndar á trommur. Tríóið var stofnað 1945 og lék á alls kyns samkomum allt til ársins 1962, og urðu reyndar svo frægir að leika undir á plötu með Alfreð Clausen 1954. Aldrei sendi Hljómatríóið þó sjálft frá sér efni þrátt…