Karlakór Mývatnssveitar [2] (1921-72)

Karlakór Mývatnssveitar (oft einnig kallaður Karlakór Mývetninga) starfaði í ríflega hálfa öld fyrir norðan en sami stjórnandi kórsins stýrði honum í þrjátíu og sex ár. Það var Jónas Helgason hreppstjóri frá Grænavatni í Mývatnssveit sem má segja að hafi verið aðalsprauta kórsins allt frá stofnun en hann var aðalhvatamaður að því að kórinn var yfir…

Karlakór Rangæinga [2] (1947-58)

Karlakór var starfandi í Rangárvallasýslu á árunum 1947-58. Kórinn tók reyndar ekki til starfa fyrr en haustið 1948 og var Jónas Helgason kórstjóri hans frá upphafi og að minnsta kosti til 1956 þegar hann flutti af svæðinu, ekki liggur þá fyrir hver stýrði kórnum síðustu tvö árin. Þegar Karlakór Rangæinga gekk í Samband íslenskra karlakóra…

Karlakór iðnaðarmanna [1] (1888-1907)

Afar lítið er að finna um Karlakór iðnaðarmanna sem starfaði í Reykjavík að öllum líkindum við lok nítjándu aldar og upphaf þeirrar tuttugustu. Þó liggur fyrir að Karlakór iðnaðarmanna var starfandi 1888 undir stjórn Jónasar Helgasonar sem var einn af frumherjum í söngkennslu á Íslandi. Kór undir þessu nafni var einnig starfandi 1907 og var líklega…