Mánakvartettinn [1] (1956-60)

Hljómsveitin Mánakvartettinn var starfrækt á Ísafirði á síðari hluta sjötta áratugs síðustu aldar, Karl Einarsson var hljómsveitarstjóri hennar og gekk sveitin einnig undir nafninu Hljómsveit Karls Einarssonar á einhverjum tímapunkti. Sveitin starfaði á árunum 1956 til 1960 að minnsta kosti en síðast nefnda árið urðu breytingar á liðsskipan hennar og varð BG & Ingibjörg til…

Karl Einarsson (1935-76)

Karl Einarsson var um árabil einn þekktasti skemmtikraftur landsins, hans sérsvið voru eftirhermur og komu út tvær plötur þar sem gamanefni hans er að finna. Karl (fæddur 1935) fór snemma á sjóinn, starfaði m.a. sem bryti á Herjólfi og á varðskipi í þorskastríðinu við Breta og þar hóf hann tilraunir sínar með eftirhermur. Hann kom…

BG og Ingibjörg (1955-95)

Þegar talað er um hljómsveitina BG og Ingibjörgu frá Ísafirði er eiginlega um að ræða nokkrar sveitir, allar þó undir stjórn Baldurs Geirmundssonar, starfandi um fjörtíu ára skeið. Upphafið má rekja til tríósins BKB sem ku hafa verið fyrsta hljómsveitin sem Baldur starfrækti. Það var nokkru fyrir 1960, líklega um miðjan sjötta áratuginn. Upphaflegu meðlimir…