Kátir piltar [1] (1902-10)
Karlakórinn Kátir piltar starfaði um nokkurra ára skeið upp úr aldamótunum 1900 undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar. Nokkuð öruggt má telja að kórinn hafi verið stofnaður 1902 þótt einhverjar heimildir segja hann jafnvel hafa verið stofnaðan fyrir aldamótin (1899) en söngfélag sem kallað hefur verið Söngfélag „Kristilegs unglingafélags“ var að öllum líkindum sami kór, Brynjólfur mun…




