Birgir Helgason (1934-2019)
Birgir Helgason gegndi stóru hlutverki í akureysku tónlistarlífi lengi vel en hann stjórnaði m.a. Kór Barnaskóla Akureyrar í áratugi. Birgir Hólm Helgason fæddist 1934 á Akureyri, lærði ungur á orgel, fyrst hjá Þorsteini Jónssyni og síðan Jóni Áskelssyni og fleirum áður en hann gekk í Tónlistarskólanna á Akureyri, þar sem hann nam einnig fiðluleik. Hann…



