Múldýrið (1993-97)
Hljómsveitin Múldýrið starfaði um nokkurra ára skeið í lok síðustu aldar, í henni voru nokkrir síðar þekktir tónlistarmenn. Sveitin var stofnuð sem tríó sem spilaði pönk (árið 1993) en ekki liggur fyrir hverjir skipuðu sveitina þá, Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló) var þó væntanlega einn þeirra því hann var forsprakki sveitarinnar alla tíð. Fyrst um…


