Stubbi og Stuðkarlarnir (1983)

Siglfirska hljómsveitin Stubbi og Stuðkarlarnir starfaði um nokkurra mánaða skeið árið 1983, hún náði á stuttum starfstíma að senda frá sér tveggja laga plötu. Stubbi og Stuðkarlarnir var stofnuð snemma árs 1983 á Siglufirði og voru meðlimir sveitarinnar þeir Kristbjörn Bjarnason (Stubbi) söngvari, Leó R. Ólason hljómborðsleikari, Ingi Lárus Guðmundsson gítarleikari og Viðar Bergþór Jóhannsson…

Afmælisbörn 9. nóvember 2022

Eitt afmælisbarn kemur við tónlistarsögu Glatkistunnar í dag: Leó (Reynir) Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er sextíu og sjö ára gamall á þessum degi, hann hefur komið víða við á hljómsveitaferli sínum og hefur leikið með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og Miðaldamönnum auk fleiri. Leó hefur jafnframt gefið út efni í eigin nafni…

Afmælisbörn 9. nóvember 2021

Eitt afmælisbarn kemur við tónlistarsögu Glatkistunnar í dag: Leó (Reynir) Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er sextíu og sex ára gamall á þessum degi, hann hefur komið víða við á hljómsveitaferli sínum og hefur leikið með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og Miðaldamönnum auk fleiri. Leó hefur jafnframt gefið út efni í eigin nafni…

Afmælisbörn 9. nóvember 2020

Eitt afmælisbarn kemur við tónlistarsögu Glatkistunnar í dag: Leó (Reynir) Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er sextíu og fimm ára gamall á þessum degi, hann hefur komið víða við á hljómsveitaferli sínum og hefur leikið með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og Miðaldamönnum auk fleiri. Leó hefur jafnframt gefið út efni í eigin nafni…

Afmælisbörn 9. nóvember 2019

Eitt afmælisbarn kemur við tónlistarsögu Glatkistunnar í dag: Leó (Reynir) Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er sextíu og fjögurra ára gamall á þessum degi, hann hefur komið víða við á hljómsveitaferli sínum og hefur leikið með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og Miðaldamönnum auk fleiri. Leó hefur jafnfram haft veg og vanda af útgáfu…

Vanir menn (1990-2001 / 2008-11)

Það fer ekki mikið fyrir hljómsveitinni Vönum mönnum í íslenskri tónlistarsögu en þessi sveit lék um árabil á dansstöðum borgarinnar auk þess að vera öflug á árshátíðarmarkaðnum, þá komu út nokkur lög með sveitinni á safnplötum. Vanir menn komu fyrst við sögu árið 1990 og virðist hafa spilað nokkuð stopult opinberlega framan af. Sveitina skipuðu…

Afmælisbörn 9. nóvember 2018

Eitt afmælisbarn kemur við tónlistarsögu Glatkistunnar í dag: Leó (Reynir) Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er sextíu og þriggja ára gamall á þessum degi, hann hefur komið víða við á hljómsveitaferli sínum og hefur leikið með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og Miðaldamönnum auk fleiri. Leó hefur jafnfram haft veg og vanda af útgáfu…

Afmælisbörn 9. nóvember 2017

Eitt afmælisbarn kemur við tónlistarsögu Glatkistunnar í dag: Leó (Reynir) Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er sextíu og tveggja ára gamall á þessum degi, hann hefur komið víða við á hljómsveitaferli sínum og hefur leikið með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og Miðaldamönnum auk fleiri. Leó hefur jafnfram haft veg og vanda af útgáfu…

Afmælisbörn 9. nóvember 2016

Eitt afmælisbarn kemur við tónlistarsögu Glatkistunnar í dag: Leó (Reynir) Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er sextíu og eins árs gamall á þessum degi, hann hefur komið víða við á hljómsveitaferli sínum og hefur leikið með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og Miðaldamönnum auk fleiri. Leó hefur jafnfram haft veg og vanda af útgáfu…

Karlakórinn Vísir (1923-83)

Karlakórinn Vísir á Siglufirði átti sér langa og merkilega sögu en eftir hann liggja fjölmargar útgáfur sem ná yfir sjötíu ára tímabil. Tónlistarhefðin á Siglufirði hafði til þessa miðast við þjóðlagasöfnun sr. Bjarna Þorsteinssonar sem var kunnur um land allt fyrir starf sitt, hann kom einmitt að stofnun kórsins og var síðar gerður að heiðursfélaga…

Afmælisbörn 9. nóvember 2015

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Pjetur Stefánsson tónlistar- og myndlistarmaður er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Hann hefur gefið út plötur undir eigin í nafni se, PS en einnig með öðrum s.s. PS & Bjóla, Big nós band og PS&CO, hann vann svolítið með Megasi um tíma sem og Vinum…

Afmælisbörn 9. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Pjetur Stefánsson hefur gefið út plötur með eigin efni í nafni PS, PS & Bjóla, Big nós band og PS&CO, hann er 61 árs. Leó R. Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er 59 ára, hann lék með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og fleirum.