Afmælisbörn 28. nóvember 2025

Sex afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessum sinni: Páll Jóhannesson einsöngvari og bóndi frá Þverá í Öxnadal er sjötíu og fimm ára gamall í dag, hann nam söng á Ítalíu á sínum tíma og gaf út tvær einsöngsplötur á níunda áratug síðustu aldar þar sem hann naut m.a. aðstoðar Karlakórsins Geysis og…

Afmælisbörn 28. nóvember 2024

Sex afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessum sinni: Páll Jóhannesson einsöngvari og bóndi frá Þverá í Öxnadal er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag, hann nam söng á Ítalíu á sínum tíma og gaf út tvær einsöngsplötur á níunda áratug síðustu aldar þar sem hann naut m.a. aðstoðar Karlakórsins Geysis og…

Afmælisbörn 28. nóvember 2023

Fimm afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessum sinni: Páll Jóhannesson einsöngvari og bóndi frá Þverá í Öxnadal er sjötíu og þriggja ára gamall í dag, hann nam söng á Ítalíu á sínum tíma og gaf út tvær einsöngsplötur á níunda áratug síðustu aldar þar sem hann naut m.a. aðstoðar Karlakórsins Geysis og…

Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar [annað] (1928-)

Um margra áratuga skeið hefur söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar haft áhrif á söng- og tónlistarmál okkar Íslendinga, einkum framan af en segja má að embættið hafi m.a. mótað þá kirkjukórahefð sem hér hefur verið við lýði, og haft margs konar önnur áhrif. Tildrög þess að til embættis söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar var stofnað voru þau að þegar alþingishátíðin sem…

Sumartónleikar á Norðurlandi [tónlistarviðburður] (1987-98)

Tónleikaröðin Sumartónleikar á Norðurlandi var haldin um tólf ára skeið í kirkjum um norðanvert landið og reyndar má segja að hátíðin lifi enn góðu lífi þótt hún sé nú eingöngu bundin við Akureyri undir nafninu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju. Upphaf Sumartónleika á Norðurlandi má rekja til ársins 1987 þegar þau Björn Steinar Sólbergsson organisti á Akureyri…

Unglingakór Selfosskirkju (1993-2015)

Unglingakór Selfosskirkju var stofnaður upp úr öðrum kór, Barnakór Selfosskirkju þegar meðlimir kórsins komust á unglingsaldur. Svo virðist sem kórarnir tveir hafi um tíma verið starfandi sem ein eining enda kom hann stundum fram undir nafninu Barna- og unglingakór Selfosskirkju. Eftir 1995 virðist unglingakórinn þó hafa slitið sig alveg frá yngri kórnum en meðlimir gengu…

Raddbandið [3] (1986-87)

Sönghópurinn Raddbandið var söngkvartett starfandi norðan heiða um miðbik níunda áratugar tuttugustu aldarinnar. Raddbandið var stofnað á Akureyri haustið 1986 og voru meðlimir þess læknarnir og nafnarnir Ásgeir Bragason og Ásgeir Böðvarsson, og tónlistarkennararnir Jón Hlöðver Áskelsson og Michael Jón Clarke. Komu þeir fram við ýmis tækifæri á Akureyri veturinn 1986-87. Um haustið 1987 fóru…

Sunnukórinn (1934-)

Sunnukórinn á Ísafirði er einn elsti starfandi blandaði kór landsins og hefur starfað samfleytt frá árinu 1934. Kórinn var stofnaður að frumkvæði þriggja mektarmanna á Ísafirði, þeirra Jónasar Tómassonar tónskálds og organista, Sigurgeirs Sigurðssonar sóknarprests og síðar biskups og Elíasar J. Pálssonar kaupmanns snemma árs 1934 en þeir höfðu fyrst rætt um stofnun kórs um…