Durex [1] (1987-89)
Hljómsveitin Durex frá Hvolsvelli starfaði í nokkur ár í kringum 1990 og lék nokkuð á sveitaböllum þess tíma á Suðurlandi. Durex var stofnuð haustið 1987 og hafði á að skipa í upphafi Lárus Inga Magnússon söngvara, Snæbjörn Reyni Rafnsson gítarleikara, Þorstein Aðalbjörnsson trommuleikara og bræðurna Guðmann Guðfinnsson hljómborðsleikara og Jón Guðfinnsson bassaleikara. Einnig kom Steinunn…


