Durex [1] (1987-89)

Hljómsveitin Durex frá Hvolsvelli starfaði í nokkur ár í kringum 1990 og lék nokkuð á sveitaböllum þess tíma á Suðurlandi. Durex var stofnuð haustið 1987 og hafði á að skipa í upphafi Lárus Inga Magnússon söngvara, Snæbjörn Reyni Rafnsson gítarleikara, Þorstein Aðalbjörnsson trommuleikara og bræðurna Guðmann Guðfinnsson hljómborðsleikara og Jón Guðfinnsson bassaleikara. Einnig kom Steinunn…

Frk. Júlía (1989-91)

Frk. Júlía var rangæsk hljómsveit (frá Hvolsvelli) sem var nokkuð öflug á sveitaböllum í heimahéraði, og starfaði á árunum 1989-91. Sveitin hafði reyndar verið starfandi frá 1987 undir nafninu Durex en breytti nafninu í Frk. Júlía sumarið 1989, þá voru meðlimir hennar Snæbjörn Reynir Rafnsson gítarleikari, Jón Guðfinnsson bassaleikari (Land og synir o.fl.), Lárus Ingi…

Munkar í meirihluta (1991-93)

Munkar í meirihluta var hljómsveit frá Hvolsvelli og Hellu, starfandi 1991-93. Sveitin var stofnuð upp úr annarri hljómsveit, Frk. Júlíu, og innihélt Jón Guðfinnsson bassaleikara (Land & synir o.fl.), Snæbjörn Rafnsson gítarleikara, Helga Jónsson hljómborðsleikara, Þorstein Aðalbjörnsson trommuleikara (Írafár, Rekkverk o.fl.) og Hafstein Thorarensen söngvara. Höskuldur Lárusson (Mikki refur, Spoon o.fl.) tók við söngnum af…