Afmælisbörn 3. nóvember 2025
Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í dag: Ólafur Þór Arnalds tónlistarmaður er þrjátíu og níu ára gamall á þessum degi. Ólafur hefur að mestu leyti starfað sjálfstætt tónskáld og tónlistarmaður, gefið út fjöldann allan af plötum og hlotið fyrir þær viðurkenningar en hann hefur einnig leikið á trommur með sveitum eins og Mannamúl, Celestine, Fighting shit…







