Afmælisbörn 4. ágúst 2025

Að þessu sinni eru fimm afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Jófríður Ákadóttir er þrjátíu og eins árs gömul í dag en hún hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni. Jófríður vakti fyrst athygli með Pascal Pinon í Músíktilraunum og síðan aftur með Samaris sem sigraði reyndar keppnina 2011 en báðar sveitirnar hafa sent frá sér nokkrar…

Afmælisbörn 4. ágúst 2024

Að þessu sinni eru fjögur afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Jófríður Ákadóttir er þrítug í dag en hún hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni þótt hún sé ekki eldri en þetta. Hún vakti fyrst athygli með Pascal Pinon í Músíktilraunum og síðan aftur með Samaris sem sigraði reyndar keppnina 2011 en báðar sveitirnar hafa sent…

Haukar [2] (1962-78)

Hljómsveitin Haukar hefur iðulega haft á sér hálf goðsagnakenndan blæ, tvennt er þá tínt til – annars vegar að sveitin hafi verið mikil djammsveit sem hafi farið mikinn á sviðinu í fíflaskap og gleði, hins vegar allar mannabreytingarnar í henni en Haukar hljóta að gera tilkall til fyrsta sætisins þegar kemur að fjölda meðlima meðan…

Afmælisbörn 4. ágúst 2023

Að þessu sinni eru fjögur afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Jófríður Ákadóttir er tuttugu og níu ára gömul í dag en hún hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni þótt hún sé ekki eldri en þetta. Hún vakti fyrst athygli með Pascal Pinon í Músíktilraunum og síðan aftur með Samaris sem sigraði reyndar keppnina 2011 en…

Afmælisbörn 4. ágúst 2022

Að þessu sinni eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Jófríður Ákadóttir er tuttugu og átta ára gömul í dag en hún hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni þótt hún sé ekki eldri en þetta. Hún vakti fyrst athygli með Pascal Pinon í Músíktilraunum og síðan aftur með Samaris sem sigraði reyndar keppnina 2011 en…

Afmælisbörn 4. ágúst 2021

Að þessu sinni eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Jófríður Ákadóttir er tuttugu og sjö ára gömul í dag en hún hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni þótt hún sé ekki eldri en þetta. Hún vakti fyrst athygli með Pascal Pinon í Músíktilraunum og síðan aftur með Samaris sem sigraði reyndar keppnina 2011 en…

Flowers (1967-69)

Hljómsveitin Flowers var um tveggja ára skeið ein allra vinsælasta sveit landsins og skákaði þá veldi Hljóma sem höfðu svo gott sem einokað markaðinn á Íslandi til nokkurra ára. Sögu sveitanna tveggja lauk með sameiningu þeirra og stofnun súpergrúppunnar Trúbrots og á sama tíma birtist önnur sveit, Ævintýri sem var að mestu skipuð þeim Flowers-liðum…

Afmælisbörn 4. ágúst 2020

Að þessu sinni eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Jófríður Ákadóttir er tuttugu og sex ára gömul í dag en hún hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni þótt hún sé ekki eldri en þetta. Hún vakti fyrst athygli með Pascal Pinon í Músíktilraunum og síðan aftur með Samaris sem sigraði reyndar keppnina 2011 en…

Grástakkar (um 1964)

Hljómsveitin Grástakkar starfaði í Réttarholtsskóla líklega árið 1964 (jafnvel örlítið fyrr) en sveitin lék mestmegnis Shadows-lög eins og svo margar unglingasveitir á þeim tíma. Sveitin var undanfari hljómsveitarinnar Toxic, og var Rafn Haraldsson trommuleikari hennar en ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi Grástakka.

Toxic (1964-67)

Hljómsveitin Toxic var ein fjölmargra bítlasveita sem spruttu fram á sjónarsviðið um og eftir miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Sveitin var á meðal þeirra vinsælustu en galt þess að gefa ekki út plötu enda flutti hún einungis tónlist eftir aðra. Toxic var stofnuð í Réttarholtsskóla og varð fljótlega mjög virk, það liðu ekki margir mánuðir…

Náttúra (1969-73)

Hljómsveitin Náttúra starfaði á hippa- og progrokktímum um og eftir 1970, var meðal vinsælustu og metnaðarfyllstu sveita þess tíma og gaf út eina plötu sem telst í dag meðal gersema íslenskrar tónlistarsögu. Um það leyti sem Náttúra var stofnuð var mikil gróska og vakning í íslensku rokklífi, frumbítlið hafi kvatt og þróaðri tilraunir með formið…

Persona (1967-68)

Blústríóið Persona var skammlíft band, stofnað í árslok 1967 og starfaði fram á sumar 1968. Eftir því sem heimildir segja voru meðlimir Personu Axel Einarsson bassaleikari, Finnur Torfi Stefánsson gítarleikari og Rafn Haraldsson trommuleikari. Axel mun hafa komið síðastur inn í sveitina og gæti því annar bassaleikari hafa verið í henni í upphafi.