Persona (1967-68)

engin mynd tiltækBlústríóið Persona var skammlíft band, stofnað í árslok 1967 og starfaði fram á sumar 1968.

Eftir því sem heimildir segja voru meðlimir Personu Axel Einarsson bassaleikari, Finnur Torfi Stefánsson gítarleikari og Rafn Haraldsson trommuleikari.

Axel mun hafa komið síðastur inn í sveitina og gæti því annar bassaleikari hafa verið í henni í upphafi.