Afmælisbörn 13. maí 2016

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag, báðir eru látnir: Einar Markússon píanóleikari og tónskáld átti afmæli á þessum degi en hann fæddist 1922. Einar starfaði mestmegnis vestan hafs og fékk í raun aldrei neina viðurkenningu hér heima þrátt fyrir færni á sínu sviði. Einhverjar plötur komu út með honum ytra en litlar upplýsingar finnast um…