Pax vobis (1983-86)

Pax vobis var meðal nýbylgjusveita á fyrri hluta níunda áratugarins sem sóttu áhrif sín til sveita eins og Japan og var tónlistin jafnan kennd við nýrómantík. Þrír meðlimir sveitarinnar sem allir voru ungir að árum, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson gítarleikari, Skúli Sverrisson bassaleikari og Ásgeir Sæmundsson söngvari og hljómborðsleikari höfðu starfað saman í hljómsveitinni Exodus en…

Páll Jóhannesson – Efni á plötum

Páll Jóhannesson – Páll Jóhannesson Útgefandi: Studio Bimbo Útgáfunúmer: Studio Bimbo 009 Ár: 1984 1. Lindin 2. Bikarinn 3. Ferðalok 4. Hirðinginn 5. Ég lít í anda liðna tíð 6. Stormar 7. Sofðu, sofðu góði 8. Hamraborgin 9. Ave Maria 10. Ave verum corpus 11. Frondi tenere – Ombra mai fu 12. Panis angelicus 13.…

Páll Jóhannesson (1950-)

Páll Jóhannesson tenórsöngvari hefur ekki verið áberandi í íslensku sönglífi síðustu áratugina enda hefur hann dvalist erlendis löngum stundum, hann hefur m.a.s. verið kallaður „týndi tenórinn“. Páll fæddist í Öxnadalnum fyrir norðan 1950 en fluttist síðan inn á Akureyri ungur. Hann vann hefðbundin störf í heimahéraði framan af, varð búfræðingur og vann m.a. við smíðar…

Páll Ísólfsson – Efni á plötum

Páll Ísólfsson [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DIX 507 Ár: 1933 1. Toccata og fuga (1. hluti) 2. Toccata og fuga (2. hluti) Flytjendur: Páll Ísólfsson – orgel Páll Ísólfsson [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV DB 30000 Ár: 1953 1. Tocata og fuga í d-moll I 2. Tocata og fuga í d-moll II…

Páll Ísólfsson (1893-1974)

Páll Ísólfsson tónskáld og orgelleikari hlýtur að teljast einn af hornsteinum íslenskrar tónlistar enda einn af forystumönnum í íslensku tónlistarlífi sem hafði áhrif á kynslóðir tónlistarfólks hérlendis. Páll fæddist 1893 á Stokkseyri og bjó þar til fimmtán ára aldurs þegar hann fór til Reykjavíkur til orgelnáms hjá Sigfúsi Einarssyni tónskáldi en faðir Páls, Ísólfur Pálsson…

Páksí (um 1980)

Páksí mun hafa verið ein þeirra hljómsveita sem Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður var í á unglingsaldri, væntanlega í kringum eða fyrir 1980. Allar upplýsingar um meðlimi þessarar sveitar eru vel þegnar.

Pax vobis – Efni á plötum

Pax vobis – Pax vobis Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 078 Ár: 1984 1. Warfare 2. Mirror eyed 3. I refill 4. Somebody somebodies affair 5. Coming my way 6. Man’s hair stylist 7. Living drum 8. Religions Flytjendur: Þorvaldur B. Þorvaldsson – gítarar og hljómborð Ásgeir Sæmundsson – söngur, hljómborð og flygill Skúli Sverrisson –…

Páll Kr. Pálsson – Efni á plötum

Páll Kr. Pálsson – Páll Kr. Pálsson leikur á orgel (x2) Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG – 168-169 Ár: 1983 1. Þrjú kóral forspil 2. Preludia og fúga 3. Ydil 4. Preludia 5. Preludia og fúga í a-moll 6. Kóral og fúgetta í d-moll 7. Andante – Spurn 8. Pastorale – hjarðpípur 9. Marcia fúnebre 10.…

Páll Kr. Pálsson (1912-93)

Páll Kr. Pálsson kom víða við á sínum ferli, hann var kórstjórnandi, tónlistarkennari og -skólastjóri, organisti og undirleikari auk þess að koma að félagsmálum tónlistarmanna á Íslandi með ýmsum hætti. Páll (Kristinn) fæddist 1912 í Reykjavík og bjó þar fram á fullorðinsár. Hann var músíkalskur með eindæmum og mun hafa verið farinn að spila á…

Afmælisbörn 4. maí 2016

 Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fjögur talsins að þessu sinni: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttatíu og eins árs á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginum um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir söng…