Afmælisbörn 15. mars 2025

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni á Glatkistunni: Sigurður Halldór Guðmundsson (Siggi Hjálmur) hinn ótrúlega fjölhæfi tónlistarmaður er fjörutíu og sjö ára gamall á þessum degi en hann hefur leikið í mörgum af þekktustu sveitum íslenskrar tónlistarsögu, þar má nefna hljómsveitir eins og Hjálma, Senuþjófana, Baggalút, Memfísmafíuna, Tregasveitina og Skuggasveina en hann hefur einnig…

Hljómsveit Sverris Garðarssonar (um 1947-55 / 1961-62)

Sverrir Garðarsson var fyrst og fremst kunnur fyrir aðkomu sína að félags- og réttindamálum tónlistarmanna, m.a. sem formaður FÍH en hann var einnig lengi starfandi tónlistarmaður og starfrækti hljómsveitir í eigin nafni einkum áður en félagsstörfin tóku yfir. Fyrsta hljómsveit Sverris var í raun skólahljómsveit í gagnfræðideild Austurbæjarskólans þar sem hann var við nám en…

Svalbarði [3] (2008)

Hljómsveitin Svalbarði var starfrækt utan um samnefndan sjónvarpsþátt sem sendur var út á fyrri hluta árs 2008, frá því snemma um vorið og fram á sumarið – líklega var þar um að ræða tíu þátta röð. Sjónvarpsþátturinn Svalbarði var spjallþáttur í anda bandarískra þátta Jay Leno o.fl. en hann var í umsjá Þorsteins Guðmundssonar grínista.…

Skólahljómsveitir Gagnfræðaskóla Austurbæjar (1947-65)

Líkt og við marga af gagnfræðaskólum landsins voru á sínum tíma starfandi skólahljómsveitir við Gagnfræðaskóla Austurbæjar (sem einnig var kallaður Ingimarsskóli eftir fyrsta skólastjóranum) en skólinn starfaði undir því nafni til ársins 1974 en hann hafði verið stofnaður 1918 og gekk fyrst undir nöfnunum Ungmennaskóli Íslands og Gagnfræðaskóli Reykjavíkur áður en Austurbæjarnafnið kom til sögunnar.…

Silfurfálkinn (1999-2003)

Silfurfálkinn mun hafa verið eins manns hljómsveit Sigurðar Halldórs Guðmundssonar sem hann starfrækti en hann sendi frá sér lög á þremur safnplötum á árunum 1999 til 2003 undir því nafni. Silfurfálkinn kemur fyrst fyrir á safnplötunni Rokkstokk 1999 (tengt samnefndri hljómsveitakeppni í Keflavík) þar sem hann var með tvö lög en sveitin hafnaði þar líklega…

Fálkar [1] (1997-2004)

Keflvíska hljómsveitin Fálkar starfaði um nokkurra ára skeið í kringum aldamótin, þó með hléum því tveir meðlimir hennar dvöldust um tíma erlendis í námi. Sveitin sendi frá sér tvær plötur og meðlimir hennar áttu síðar eftir að starfa í fremstu röð tónlistarmanna hér á landi. Fálkar (einnig kölluð Fálkar frá Keflavík) var stofnuð árið 1997…

Afmælisbörn 15. mars 2019

Afmælisbarn dagsins er eitt að þessu sinni á Glatkistunni: Sigurður Halldór Guðmundsson (Siggi Hjálmur) hinn ótrúlega fjölhæfi tónlistarmaður er fjörutíu og eins árs gamall á þessum degi en hann er í mörgum af þekktustu sveitum íslenskrar tónlistarsögu, þar má nefna hljómsveitir eins og Hjálma, Senuþjófana, Baggalút, Memfísmafíuna, Tregasveitina og Skuggasveina en hann hefur einnig sungið…

Tregasveitin [1] (1987-95 / 2008-)

Blúshljómsveitin Tregasveitin var áberandi á fyrri hluta núnda áratugar síðustu aldar en lítið hefur farið fyrir sveitinni síðan þótt aldrei hafi í raun verið gefið út dánarvottorð á hana. Tregasveitin var stofnuð 1987 og var fyrst um sinn eins konar áhugamannaklúbbur. Í upphafi voru í sveitinni þeir Pétur Tyrfingsson söngvari og gítarleikari, Gunnar Örn Hjördísarson…

Urðhurðhurðauga (1997)

Hljómsveitin Urðhurðhurðauga var sveit sem keppti í Músíktilraunum vorið 1997. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Sigurður Halldór Guðmundsson söngvari og gítarleikari, Karl Óttar Geirsson trommuleikari og Guðmundur Freyr Vigfússon bassaleikari. Allir áttu þeir félagar eftir að leika með þekktum sveitum síðar. Urðhurðhurðauga komst ekki áfram í úrslit Músíktilraunanna, sveitin varð ekki langlíf en nafn hennar poppar…

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…

Skuggasveinar [3] – Efni á plötum

Skuggasveinar [3] – Minni karla: Skuggasveinar flytja lög Tony Joe White Útgefandi: Sena Útgáfunúmer: SCD 382 Ár: 2008 1. Ef þú undrast 2. Hættur að drekka 3. Litlar konur 4. Af tollheimtu djöfulsins 5. Drunginn sækir að mér 6. Ég sá það var gott 7. Ef ég veld þér vonbrigðum 8. Á meðan gröfin enn er…