Sævar Sverrisson (1957-)

Söngvarinn Sævar Sverrisson hefur vægast sagt komið víða við á söngferli sínum, sungið með hljómsveitum af ólíku tagi og sungið inn á plötur annarra listamanna en hefur af því er virðist aðeins sent frá sér eitt lag í eigin nafni. Sævar er fæddur vorið 1957 og var innan við tvítugt þegar hann hóf að syngja…

Spilafífl (1980-82)

Hljómsveitin Spilafífl starfaði um tveggja ára skeið í upphafi níunda áratugar síðustu aldar, og var hluti af pönk- og nýbylgjusenunni sem þá stóð sem hæst og kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Sveitin sendi frá sér eina smáskífu en hvarf svo af sjónarsviðinu. Spilafífl var líklega stofnuð haustið 1980 og voru meðlimir hennar í…

Cirkus (1976-80)

Hljómsveitin Cirkus var nokkuð áberandi í tónlistarlífi borgarinnar á síðari hluta áttunda áratugar 20. aldar en sveitin náði þó aldrei að verða ein þeirra stóru, sem án efa má rekja til þess að hún sendi aldrei frá sér efni þrátt fyrir að vinna og flytja frumsamda tónlist. Tónlist sveitarinnar mátti skilgreina sem eins konar funk…

Fimm [1] (1980-81)

Hljómsveitin Fimm var eins konar týndi hlekkurinn á milli Cirkus og Spilafífla en hún tengdi sögu sveitanna tveggja. Fimm var stofnuð 1980 af fyrrum meðlimum Cirkus, þeim Jóhann Kristinssyni hljómborðsleikara, Erni Hjálmarssyni gítarleikara og Sævari Sverrissyni söngvara. Auk þeirra voru í sveitinni Birgir Bragason bassaleikari (Sálin hans Jóns míns o.fl.) og Halldór Hauksson trommuleikari (Chaplin,…