Kátir piltar [4] (1983-94)

Kátir piltar úr Hafnarfirði (hinir síðari) komu fram á sjónarsviðið á níunda áratug síðustu aldar og vakti verulega athygli, sérstaklega fyrir lagið Feitar konur en sveitin var í raun fjöllistahópur einstaklinga sem síðar hefur orðið þekktur í íslensku lista- og menningarlífi. Kátir piltar eiga uppruna sinn að rekja til Flensborgarskóla í Hafnarfirði en þar voru…

Fílharmóníusveitin (1982-83)

Fílharmóníusveitin var tríó stofnuð haustið 1982 í Hafnarfirði og tók hún þátt í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT sama haust. Sveitin komst í úrslit og endaði í öðru til þriðja sæti í keppninni ásamt Englabossum. Meðlimir sveitarinnar voru Einar S. Guðmundsson gítarleikari, Eyjólfur Lárusson trommuleikari og Steinn Á. Magnússon bassaleikari en Ragnar Óskarsson tók síðar…

Radíus bræður (1992-)

Radíus bræðurnir Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jónsson voru áberandi skemmtikraftar á tíunda áratug síðustu aldar en þeir þóttu þá ferskir og með nýja grínnálgun sem var í grófara lagi en féll í góðan jarðveg, einkum hjá ungu fólki. Þótt þeir Radíus bræður væru þekktastir fyrir uppistönd sín og útvarpsþætti birtust þeir einnig sem…