Afmælisbörn 19. mars 2019

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og sjö ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…

Blóðtaktur (1993-)

Hljómsveitin Blóðtaktur úr Kópavoginum er ekki meðal þekktustu sveita íslenskrar tónlistarsögu en hún hefur starfað í áratugi (með hléum). Blóðtaktur var stofnuð vorið 1993 og nefndist fyrst um sinn Anal Arbeit en um sumarið fékk sveitin endanlegt nafn sitt. Hún starfaði líklega nokkuð samfleytt til ársins 1998 og spilaði þá nokkuð oft á opinberum vettvangi…

Afmælisbörn 19. mars 2018

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og sex ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…

Afmælisbörn 19. mars 2017

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og fimm ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…

Næturþel (1983)

Næturþel var skammlíf sveit sem starfaði í Kópavogi vorið 1983. Meðal meðlima Næturþels voru Kristinn Jón Guðmundsson og Steinn Skaptason en ekki finnast frekari upplýsingar um mannaskipan sveitarinnar eða á hvaða hljóðfæri þeir félagar léku.

Nema lögreglan (1980-81)

Hljómsveitin Nema lögreglan starfaði í Kópavogi á tímum íslensks pönks og nýbylgju. Steinn Skaptason [bassaleikari ?] og Birgir Baldursson trommuleikari voru í þessari sveit en ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi hennar.

Pig face (1983)

Pig face var hljómsveit sem var að öllum líkindum starfandi í Kópvogi 1983 eða jafnvel örlítið fyrr. Engar upplýsingar er að finna um þessa sveit aðrar en að Steinn Skaptason var í henni annað hvort sem bassa- eða trommuleikari.

Afmælisbörn 19. mars 2016

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og fjögurra ára. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima með Sigurði…

Ys (1983)

Hljómsveitin Ys úr Kópavogi var skipuð þeim Steini Skaptasyni og Birgi Baldurssyni og starfaði 1983. Hugsanlega voru fleiri í þessari sveit en engar upplýsingar finnast um það eða né um líftíma hennar.

Afmælisbörn 19. mars 2015

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er 82 ára. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima með Sigurði um 1960.…

Stuna úr fornbókaverslun (1983-84)

Hljómsveitin Stuna úr fornbókaverslun var skammlíf pönksveit og var skipuð nokkrum ungum Kópavogsbúum en þeir voru Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) gítarleikari, Steinn Skaptason bassaleikari, Trausti Júlíusson trommuleikari og Stefán Þór Valgeirsson söngvari. Sveitin starfaði líklega 1983-84 og hafði tekið upp sautján laga snældu snemma vors 1984, sem útgáfufyrirtæki Gunnars, Erðanúmúsík, ætlaði til útgáfu en…

Stuna úr fornbókaverslun – Efni á plötum

Stuna úr fornbókaverslun – Draumur fíflsins Útgefandi: Erðanúmúsík Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1984 1. [engar upplýsingar um efni] Flytjendur Stefán Þór Valgeirsson – söngur Gunnar L. Hjálmarsson (Dr. Gunni) – píanó, gítar og söngur Steinn Skaptason – bassi, píanó og söngur Trausti Júlíusson – ásláttur, söngur og flauta