Háspenna lífshætta [1] (1980-81)

Hljómsveitin Háspenna lífshætta var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu á árunum 1980 til 81 og var tónlist hennar undir nýbylgjuáhrifum, ekki er ljóst hver tengsl þessarar hljómsveitar og Jam ´80 voru en sveitirnar virðast hafa verið starfandi á sama tíma og skipuð sama mannskap. Sveitin var skipuð fimmtán og sextán ára unglingum sem flestir áttu eftir að…

Jam ´80 (1980)

Hljómsveitin Jam ´80 var undanfari Tappa tíkarrass sem síðar varð eins konar andlit kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík. Sveitin sem var einhvers konar popp-pönksveit, var stofnuð 1980 af Eyþóri Arnalds (Todmobile o.fl.), Eyjólfi Jóhannssyni gítarleikara og Jakobi Smára Magnússyni bassaleikara en tveir þeir síðast töldu áttu eftir að gera garðinn frægan með SSSól (Síðan skein sól)…

Tappi tíkarrass (1981-83 / 2014-)

Hljómsveitin Tappi tíkarrass var hluti af félagsskapnum STÍFT (samtök trylltra íslenskra flippara og tónlistarmanna) þar sem tónlistin var ekki endilega aðalatriðið. Undanfari þessarar sveitar var Jam 80 en vorið 1981 breyttu þau nafninu í Tappa tíkarrass. Hópurinn hafði samanstaðið af Eyþóri Arnalds söngvara (Todmobile o.fl.), Jakobi Smára Magnússyni bassaleikara (Das Kapital o.fl.) og Eyjólfi Jóhannessyni…

Tappi tíkarrass – Efni á plötum

Tappi tíkarrass – Bitið fast í vitið Útgefandi: Spor Útgáfunúmer: SPOR 4 Ár: 1982 1. Óttar 2. Lok-lað 3. Ilty ebni 4. London 5. Fa fa Flytjendur: Jakob Smári Magnússon – bassi Björk (Guðmundsdóttir) – söngur og hljómborð Eyjólfur Jóhannsson – gítar Guðmundur Þór Gunnarsson – trommur Tappi tíkarrass – Miranda Útgefandi: Gramm Útgáfunúmer: GRAMM 16 Ár:…