Afmælisbörn 20. júní 2025

Sex afmælisbörn koma við sögu í dag: Ágústa (Aðalheiður) Ágústsdóttir sópransöngkona frá Þingeyri er áttatíu og átta ára gömul í dag. Hún nam söng og fiðluleik hér heima og í Þýskalandi, hefur haldið tónleika á Íslandi og erlendis en hefur starfað mestmegnis hér heima, hún stjórnaði m.a. Samkór Ísafjarðarsýslu á sínum tíma. Eftir Ágústu liggur…

Afmælisbörn 20. júní 2024

Sex afmælisbörn koma við sögu í dag: Ágústa (Aðalheiður) Ágústsdóttir sópransöngkona frá Þingeyri er áttatíu og sjö ára gömul í dag. Hún nam söng og fiðluleik hér heima og í Þýskalandi, hefur haldið tónleika á Íslandi og erlendis en hefur starfað mestmegnis hér heima, hún stjórnaði m.a. Samkór Ísafjarðarsýslu á sínum tíma. Eftir Ágústu liggur…

Hátveiro (2012-15)

Hljómsveitin Hátveiro (H2O) starfaði um nokkurra ára skeið á öðrum áratug þessarar aldar og kom fram á nokkrum tónleikum á því tímabili. Hátveiro var stofnuð árið 2012 í því skyni að flytja tónlist bresku hljómsveitarinnar Genesis en upphaflega skipan sveitarinnar var Björn Erlingsson bassaleikari, Jósep Gíslason hljómborðsleikari og Árni Steingrímsson gítarleikari en fljótlega bættust í…

Afmælisbörn 20. júní 2023

Sex afmælisbörn koma við sögu í dag: Ágústa (Aðalheiður) Ágústsdóttir sópransöngkona frá Þingeyri er áttatíu og sex ára gömul í dag. Hún nam söng og fiðluleik hér heima og í Þýskalandi, hefur haldið tónleika á Íslandi og erlendis en hefur starfað mestmegnis hér heima, hún stjórnaði m.a. Samkór Ísafjarðarsýslu á sínum tíma. Eftir Ágústu liggur…

Svif (1995-96)

Hljómsveitin Svif starfaði í nokkra mánuði árið 1995 og 96 og var sérstæð að því leyti að hún hafi enga fasta liðsskipan. Sveitin sem mestmegnis mun hafa leikið hefðbundna blús- og soultónlist kom fyrst fram í júní 1995 og voru meðlimir hennar þá Georg Bjarnason bassaleikari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari og Þór Breiðfjörð…

Strandamenn [1] (um 1990-92)

Söngkvartettinn Strandamenn starfaði innan Fjölbrautaskólans við Ármúla um og eftir 1990, líklega á árunum 1990 til 92. Meðlimir Strandamanna voru þeir Þór Breiðfjörð, Axel Cortes, Bjarni Þór Sigurðsson og Hrólfur Gestsson. Kvartettinn kom fram í nokkur skipti á þessum árum, s.s. í Gettu betur spurningaþættinum og víðar en hann lagði upp laupana þegar þeir félagar…

Salka (1996-98)

Hljómsveitin Salka (stundum einnig nefnd Zalka) starfaði í um tvö ár og herjaði á sveitaböllin um land allt. Meðlimir Sölku voru trommuleikarinn Ólafur Hólm, Þór Breiðfjörð söngvari, Tómas Tómasson gítarleikari, Björgvin Bjarnason gítarleikari og Georg Bjarnason bassaleikari en sveitin var stofnuð vorið 1996. Salka sendi fljótlega frá sér lag í útvarpsspilun og hafði uppi plön…

Hressa húsflugan (1993)

Hressa húsflugan var skammlíf hljómsveit starfandi haustið 1993, hún spilaði nokkrum sinnum opinberlega. Meðlimir sveitarinnar voru Þór Breiðfjörð söngvari, Sigurvald Ívar Helgason trommuleikari, Jósep Gíslason hljómborðsleikari, Arngrímur Sigmarsson gítarleikari, Pétur Jensson bassaleikari og Erna Jónsdóttir söngkona. Hljómsveitin hljóðritaði nokkur lög en ekkert þeirra hefur verið gefið út á plötum