Helga Möller (1957-)

Helga Möller er allt í senn, trúbador, diskó- og jólalagadrottning og Eurovision-hetja en fyrst og fremst þó söngkona – framangreind hlutverk hennar hafa verið bundin tíðaranda og tímaramma hverju sinni nema jólalögin, þau hefur Helga sungið reglulega inn á plötur allt frá því um 1980 og hún hefur reyndar yfirleitt verið áberandi í jólavertíðinni með…

Gunnar Þórðarson (1945-)

Enginn þarf að velkjast í vafa um að Gunnar Þórðarson er eitt allra stærsta nafn íslenskrar tónlistarsögu, klárlega á topp fimm án þess að nokkur dómur sé hér lagður á vægi eins eða neins í því samhengi. Gunnar hefur í ríflega hálfa öld starfað að tónlist, þróast með straumum og stefnum hvers tíma innan hennar…

Þú og ég (1979-82)

Segja má að dúettinn Þú og ég (Þú & ég) sé holdgervingur diskótónlistarinnar á Íslandi en sú tónlist var reyndar á niðurleið víðast annars staðar þegar tvíeykið kom fram á sjónarsviðið. Þú og ég nutu þó gríðarmikilla vinsælda á sínum tíma og mörg laga þeirra eru enn vel þekkt óháð kynslóðum. Gunnar Þórðarson var maðurinn…

Erla Þorsteins – Efni á plötum

Erla Þorsteins Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Odeon DK 1280 Ár: 1954 1. Gud ved hvem der kysser dig nu 2. Hvordan Flytjendur Erla Þorsteins – söngur Hljómsveit Jörns Grauengård – Jörn Grauengård – gítar – Poul Godske – víbrafónn, píanó og harmonikka – Mogens Landsvig – kontrabassi og gítar – Bjarne Rostvold – slagverk, trommur og bongó trommur – Perry Knudsen…

HLH flokkurinn [1] – Efni á plötum

HLH flokkurinn – Í góðu lagi Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan Útgáfunúmer: JUD 021 / JCD 021 Ár: 1979 / 1989 1. Minkurinn 2. Riddari götunnar 3. Hermína 4. Nesti og nýja skó 5. Ég mun bíða uns þú segir já 6. Kolbrún 7. Þú ert sú eina 8. Lífið yrði dans 9. Seðill 10. Kveðjan (Farinn…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2003 – Segðu mér allt / Open your heart

Þar sem Ísland hafði ekki þátttökurétt í Eurovision 2002 (sem haldin var í Eistlandi) voru Íslendingar lítið með hugann við keppnina fyrr en í ársbyrjun 2003 þegar undankeppni var haldin með pomp og prakt og fimmtán lög kepptu til úrslita en yfir 200 lög höfðu borist í hana. Þá var tekin upp sú nýlunda að…