Risarokk [1] [tónlistarviðburður] (1982)

Tónleikar undir yfirskriftinni Risarokk voru haldnir í Laugardalshöllinni þann 10. september 1982. Á Risarokki leiddu saman hesta sína nokkrar þeirra hljómsveita sem höfðu komið fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík eftir Friðrik Þór Friðriksson. Sveitirnar voru Þursaflokkurinn, Þeyr, Baraflokkurinn, Egó, Grýlurnar og Ósómi, sú síðast talda var reyndar ekki ein þeirra sveita sem komið hafði…

Grettisgat [hljóðver] (1981-86)

Hljóðverið Grettisgat starfaði á árunum 1981-86 og var í eigu meðlima Þursaflokksins og Júlíusar Agnarssonar. Hljóðverið var alla tíð staðsett í bakhúsi við heimili Egils Ólafssonar að Grettisgötu 8 en þar voru margar plötur teknar upp. Í upphafi var farið af stað með átta rása upptökutæki sem mörgum þótti lítið en þá voru tónlistarmenn farnir…

Þursaflokkurinn (1977-84)

Upphaf Þursaflokksins má rekja til haustsins 1977 en þá hafði Egill Ólafsson verið í Spilverki þjóðanna við góðan orðstír. Egill kallaði saman þá Þórð Árnason gítarleikara og Tómas M. Tómasson bassaleikara (sem báðir höfðu komið lítillega við sögu Stuðmanna með Agli), auk Ásgeirs Óskarssonar trommuleikara og Rúnars Vilbergssonar fagottleikara (BG og Ingibjörg o.fl.) og fóru…

Þursaflokkurinn – Efni á plötum

Þursaflokkurinn – Hinn íslenzki þursaflokkur Útgefandi: Fálkinn / Steinar / Íslenskir tónar / Sena / Alda music Útgáfunúmer: FA 006 / FD 006 & FK 006 / IT 303 / SLP 695 / AMLP 040 Ár: 1978 / 1992 / 2009 / 2015 / 2018 1. Einsetumaður einu sinni 2. Sólnes 3. Stóðum tvö í túni…