Friður [1] (1969-70)

Hljómsveit starfaði á höfuðborgarsvæðinu í fáeina mánuði undir nafninu Friður en sveitin var skipuð meðlimum á unglingsaldri. Það munu hafa verið Vilhjálmur Guðjónsson gítarleikari og Ágúst Ragnarsson sem stofnuðu sveitina sumarið 1969 og fengu þá Braga Björnsson bassaleikara, Viðar Sigurðsson [söngvara?] og Rafn Sigurbjörnsson trommuleikara til liðs við sig. Sveitin gekk í fyrstu undir nafninu…

Bendix [1] (1966-68 / 1971-75)

Hljómsveitin Bendix úr Hafnarfirði er hvað þekktust fyrir að vera fyrsta sveitin sem Björgvin Halldórsson var í. Sveitin var stofnuð 1966 af Ágústi Ragnarssyni söngvara, Gunnari Eyþóri Ársælssyni gítarleikara og söngvara (d. 1988), Viðari Sigurðssyni gítarleikara og söngvara (d. 1991), Finnboga Aðalsteinssyni trommuleikara og Pétri Stephensen bassaleikara og söngvara, sveitin var eiginleg skólahljómsveit í Flensborgarskóla.…

Bendix [1] – Efni á plötum

Bendix – One man story / The Fiddler [ep] Útgefandi: HB Studio Útgáfunúmer: HB 010 Ár: 1975 1. One man story 2. The fiddler Flytjendur Viðar Sigurðsson – söngur Steinar Viktorsson – trommur Gunnar Ársælsson – engar upplýsingar Ágúst Ragnarsson – engar upplýsingar

Pöbb-bandið Rockola (1984-85)

Hljómsveitin Rockola kenndi sig iðulega við Pöbb-inn við Hverfisgötu og var því ævinlega nefnd Pöbb-bandið Rockola. Sveitin spilaði veturinn 1984-85 á umræddum stað og um jólaleytið 1984 gaf hún út fjögurra laga tólf tommu plötu með aðstoð Pöbb-sins, sem hafði að geyma jólalög. Þeim til aðstoðar á plötunni var m.a. trúbadorinn JoJo en hann samdi tvö…

Pöbb-bandið Rockola – Efni á plötum

Pöbb-bandið Rockola – Jólasöngvar Útgefandi: – Útgáfunúmer: Pöbb-inn Ár: 1984 1. Gleðileg jól 2. Það eru jól 3. Jólasveinn 4. Í jólaskapi Flytjendur Viðar Sigurðsson – engar upplýsingar Ágúst Ragnarsson – engar upplýsingar Pálmi Sigurhjartarson – engar upplýsingar Stefán S. Stefánsson – flauta Bobby Harrison – engar upplýsingar Jón Magnússon – gítar Rafn Sigurbjörnsson – raddir