Afmælisbörn 26. maí 2025

Sjö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) hárskeri og tónlistarmaður á Ísafirði (1930-2024) átti afmæli á þessum degi. Villi Valli, sem upphaflega kom reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann lék með og starfrækti…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2024

Við áramót er við hæfi að líta um öxl og minnast þeirra sem látist hafa á líðandi ári, og líkt og undanfarin áramót vill Glatkistan heiðra minningu tónlistarfólks sem létust á árinu 2024. Á listanum hér að neðan eru nöfn slíkra 21 tónlistarmanna og -kvenna sem komu að tónlist með einum eða öðrum hætti. Arthur…

Afmælisbörn 26. maí 2024

Sjö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) hárskeri og tónlistarmaður á Ísafirði er níutíu og fjögurra ára á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann lék…

Skólalúðrasveit Ísafjarðar (1958-66)

Lúðrasveit var starfandi innan tónlistarskólans á Ísafirði undir lok sjötta áratugar síðustu aldar og fram á þann sjöunda, um tíma virðist sem um einhvers konar samstarf tónlistarskólans og barnaskólans hafi verið að ræða. Skólalúðrasveitin var að öllum líkindum stofnuð haustið 1958 þegar Ísak E. Jónsson kom til starfa við tónlistarskólann og sá hann um að…

Afmælisbörn 26. maí 2021

Fimm afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) hárskeri og tónlistarmaður á Ísafirði er níutíu og eins árs á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann lék…

Afmælisbörn 26. maí 2020

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) hárskeri og tónlistarmaður á Ísafirði á stórafmæli en hann er níræður á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann…

M.G. tríó (1948-49)

M.G. tríó starfaði á veitingastaðnum Uppsölum (síðar Sjallanum) á Ísafirði um tíma um miðja síðustu öld og var eins konar húshljómsveit sem lagði mikla áherslu á Fats Waller píanódjass. M.G. stóð fyrir Magnús Guðjónsson sem lék á píanó en aðrir meðlimir voru Vilberg Vilbergsson (Villi Valli) sem lék á harmonikku (og hugsanlega saxófón) og Erich…

Afmælisbörn 26. maí 2019

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) hárskeri og tónlistarmaður á Ísafirði er áttatíu og níu ára gamall á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann…

Villi Valli (1930-2024)

Villi Valli er líkast til einn þekktasti tónlistarmaður Vestfjarða, hann starfrækti fjölda sveita um og eftir miðja síðustu öld og sendi frá sér tvær plötur eftir sjötugt. Villi Valli sem hét fullu nafni Vilberg Valdal Vilbergsson fæddist á Flateyri vorið 1930 og ól manninn nánast alla sína tíð fyrir vestan. Á æskuárum sínum á Flateyri…

Hljómsveit Villa Valla (1950-2014)

Vilberg Vilbergsson (Villi Valli) rakari á Ísafirði starfrækti fjölda hljómsveita frá því um miðja síðustu öld og allt fram á annan áratug þessarar aldar, og skipta meðspilarar hans tugum í þeim sveitum. Sveitir Villa Valla hafa verið allt frá tríóum og upp í sjö manna bönd en oftast var um kvartetta að ræða, ekki er…

Afmælisbörn 26. maí 2018

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) tónlistarmaður á Ísafirði er áttatíu og átta ára gamall á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann lék með…

Afmælisbörn 26. maí 2017

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) tónlistarmaður á Ísafirði er áttatíu og sjö ára gamall á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann lék með…

Sexmenn [1] (1964 / 1967)

Hljómsveitin Sexmenn (Sex menn) starfaði á sjöunda áratugnum á Ísafirði, upphaflega sumarið 1964 og svo aftur þremur árum síðar (1967). Sveitin var stofnuð vorið 1964 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Vilberg Vilbergsson (Villi Valli) saxófón- og harmonikkuleikari, Barði Ólafsson söngvari, Baldur Ólafsson [bassaleikari?], Þórarinn Gíslason píanóleikari, Guðmundur Marinósson trommuleikari og Ólafur Pálsson saxófónleikari…

S.V.O. tríóið (1948)

S.V.O. tríóið starfaði á Flateyri í fáeinar vikur síðsumars 1948. Það voru Sveinn Hafberg [?], Vilberg Vilbergsson (Villi Valli) harmonikku- og píanóleikari og Óskar Magnússon [?] sem skipuðu tríóið en nafn þess var myndað úr upphafsstöfum þeirra.

Afmælisbörn 26. maí 2016

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) tónlistarmaður á Ísafirði er áttatíu og sex ára gamall á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann lék með…

Afmælisbörn 26. maí 2015

Tvö afmælibörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Villi Valli (Vilberg Vilbergsson) tónlistarmaður á Ísafirði er áttatíu og fimm ára gamall á þessum ágæta degi. Villi Valli, sem upphaflega kemur reyndar frá Flateyri, var mikill djassvakningarmaður á Vestfjörðum og starfrækti margar sveitir sem sérhæfðu sig í þeirri tegund tónlistar, meðal sveita sem hann lék með…