Júníus Meyvant gefur út stuttskífu
Vestmannaeyingurinn Unnar Gísli Sigurmundsson stimplaði sig rækilega inn á íslenska tónlistarlandakortið þegar hann gaf út smáskífuna „Color Decay“ vorið 2014. Unnar Gísla þekkja margir landsmenn undir listamannsnafninu Júníus Meyvant. Það er óhætt að segja að þegar Júníus steig fram á sjónarsviðið hafi hann komið til vits og ára og augljóst að tónlist hans hafi fengið…

