Afmælisbörn 5. september 2015
Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag, bæði eru látin: Sjálfur Kristján Kristjánsson (KK) saxófónleikari hefði átt þennan afmælisdag. Hann fæddist 1925, lærði á harmonikku, klarinettu og saxófón hér heima og í Bandaríkjunum, hann er kunnastur fyrir hljómsveit sína, KK sextettinn sem hann starfrækti um fimmtán ára skeið en sveitin var vinsælasta danssveit landsins og með…