Afmælisbörn 1. september 2015
Að þessu sinni eru afmælisbörnin þrjú talsins: Ruth Reginalds söngkona er hvorki meira né minna en fimmtug í dag en hana þekkja auðvitað allir. Ruth var fyrst og fremst barnastjarna og gaf út á sínum tíma fjöldann allan af plötum á áttunda áratugnum, en hún söng einnig hlutverk Róberts bangsa á þremur plötum um svipað…