Afmælisbörn 10. september 2015

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö á þessum degi: Gerður (Guðmundsdóttir) Bjarklind er sjötíu og þriggja ára gömul í dag. Gerður kom til starfa hjá Ríkisútvarpinu haustið 1961, starfaði fyrst á auglýsingadeildinni eða til ársins 1974 en einnig sem útvarpsþulur og dagskrárgerðarkona, hún stýrði til að mynda þáttunum Lögum unga fólksins og Óskastundinni, en hún kom einnig…