Vinir Dóra í Salthúsinu á föstudaginn

Vinir Dóra verða með blúsuppákomu í Salthúsinu í Grindavík næstkomandi föstudagskvöld 25. sept. klukkan 21. Aðgangseyrir er kr. 2500. Einstakt tækifæri til að njóta blús í hæsta gæðaflokki. Vinir Dóra eru Halldór Bragason gítarleikari og söngvari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Jón Ólafsson bassaleikari. Tökum vini með sem ekki hafa komið áður á…

Afmælisbörn 23. september 2015

Að þessu sinni eru tvær söngkonur á afmælislista Glatkistunnar, þær eru báðar látnar: Þingeyingurinn Erla Stefánsdóttir söngkona hefði átt afmæli á þessum degi. Erla fæddist 1947, fluttist ung til Akureyrar og gerðist þar söngkona hljómsveitarinnar Póló. Lagið Lóan er komin varð vinsælt í flutningi hennar á lítilli plötu 1967 en Erla átti eftir að syngja…