Vinir Dóra í Salthúsinu á föstudaginn
Vinir Dóra verða með blúsuppákomu í Salthúsinu í Grindavík næstkomandi föstudagskvöld 25. sept. klukkan 21. Aðgangseyrir er kr. 2500. Einstakt tækifæri til að njóta blús í hæsta gæðaflokki. Vinir Dóra eru Halldór Bragason gítarleikari og söngvari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Jón Ólafsson bassaleikari. Tökum vini með sem ekki hafa komið áður á…