Afmælisbörn 21. september 2015
Atli Heimir Sveinsson tónskáld er sjötíu og sjö ára gamall í dag. Atli Heimir nam píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og stundaði síðan tónfræði- og tónsmíðanám í Þýskalandi á árunum í kringum 1960. Hann kom heim að loknu námi og kenndi m.a. við Tónlistarskólann í Reykjavík og starfaði við Ríkisútvarpið. Meðal verka sem hann hefur…