Diskó sextett (1960-61)

Diskó sextett var ein þeirra hljómsveita sem töldust til unglingarokksveita þess tíma er hún starfaði um eins og hálfs árs skeið um 1960. Meðlimir sveitarinnar voru Guðjón Margeirsson bassaleikari, Björn G. Björnsson trommuleikari, Carl Möller píanóleikari (hugsanlega lék hann á gítar í þessari sveit) og Kjartan Norðfjörð víbrafónleikari sem allir höfðu verið í hljómsveitinni Fimm…

Afmælisbörn 18. september 2015

Í dag kemur eitt tónlistartengt afmælisbarn við sögu á skrá Glatkistunnar: Þórarinn Jónsson tónskáld átti afmæli á þessum degi en hann lést þjóðhátíðarárið 1974, hann er yfirleitt talinn með fyrstu íslensku tónskáldunum. Þórarinn fæddist árið 1900 í Mjóafirði, hann var farinn að gera tilraunir með að semja tónlist barn að aldri en lærði á orgel…