Afmælisbörn 14. september 2015

Í dag er eitt afmælisbarn á skrá Glatkistunnar: Rúnar Georgsson saxófónleikari átti afmæli á þessum degi. Rúnar fæddist 1943, byrjaði að læra tónlist í Vestmannaeyjum en síðan í Reykjavík og víðar. Hann lék með ýmsum danshljómsveitum á árum áður, s.s. KK-sextett, Hljómsveit Björns R. Einarssonar og Lúdó sextett en fyrst og fremst tileinkaði hann sér…