Glatkistan tveggja ára

Glatkistan fagnar um þetta leyti tveggja ára afmæli en vefurinn fór í loftið í byrjun nóvember 2014. Gagnagrunnur vefsíðunnar hefur fengið mikla athygli en flestar veffærslur síðunnar eru tengdar honum á einn eða annan hátt, færslur Glatkistunnar munu ná þremur þúsundum fyrir árslok. Tónlistarfólk hefur verið afar duglegt við að senda athugasemdir, viðbætur, leiðréttingar, myndefni…