In men (1991)

In men var hljómsveit sem var starfandi sumarið 1991, hún var líkast til í rokkgeiranum og skipuð ungum meðlimum. Upplýsingar um þessa sveit óskast sendar Glatkistunni.

Ingibjörg Þorbergs (1927-2019)

Ingibjörg Þorbergs er án nokkurs vafa eitt af stóru nöfnunum í íslenskri tónlistarsögu, hún söng og samdi fjölda þekktra laga og texta sem komið hafa út á ótal plötum, hún átti einnig þátt í að móta íslenskt útvarp með tilliti til barnaefnis og ekki hvað síst í að varða leið kvenna í íslenskri tónlist með…

Ingibjörg Smith – Efni á plötum

Ingibjörg Smith – Draumljóð / Við gengum tvö Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV JOR 227 Ár: 1956 1. Draumljóð 2. Við gengum tvö Flytjendur: Ingibjörg Smith – söngur kvartett Árna Ísleifssonar – [engar upplýsingar um flytjendur]     Ingibjörg Smith – Kom nótt / Oft spurði ég mömmu Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV JOR 234 Ár: 1957…

Ingibjörg Smith (1929-)

Ingibjörg Smith var ein af fyrstu dægurlagasöngkonum Íslands og söng þrjú lög sem kalla mætti stórsmelli, inn á plötur. Ingibjörg var Stefánsdóttir og fæddist 1929, engar heimildir er að finna um hvenær hún hóf að syngja en hún kynntist Bandaríkjamanni sem starfaði á Keflavíkurflugvelli, giftist honum 1950 og tók upp nafn hans, Smith. Þau fluttust…

Ingibjörg Þorbergs – Efni á plötum

Smárakvartettinn í Reykjavík og Ingibjörg Þorbergs – Hríslan og lækurinn / Játning Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: HMV JOR 201 Ár: 1953 1. Hríslan og lækurinn 2. Játning Flytjendur: Ingibjörg Þorbergs – söngur Smárakvartettinn: – Sigmundur R. Helgason – söngur – Halldór Sigurgeirsson – söngur – Guðmundur Ólafsson – söngur – Jón Haraldsson – söngur Carl Billich…

Ingi T. Lárusson (1892-1946)

Þótt Ingi T. Lárusson tónskáld hafi ekki endilega hlotið þá viðurkenningu fyrir framlag sitt til tónlistarinnar sem hann hefði átt skilið í lifanda lífi, hefur hún birst með margs konar hætti í seinni tíð. Ingi Tómas Lárusson fæddist 1892 á Seyðisfirði hvar hann ólst upp. Hann var af tónelsku fólki kominn og í heimabæ hans…

Indíana (1991)

Upplýsingar óskast um pönksveit sem bar nafnið Indíana og átti efni á safnsnældunni Gallerí Krunk, sem kom út haustið 1991.  

The Incredibles (1976-77)

Hljómsveitin The Incredibles starfaði í nokkra mánuði, spilaði balltónlist og sérhæfði sig aðallega í tónlist frá sjöunda áratugnum. The Incredibles var stofnuð í árslok 1976 í Garðabænum og voru meðlimir hennar Pétur Grétarsson trommuleikari, Pétur Jónasson gítarleikari, Runólfur Birgir Leifsson gítarleikari, Jón Yngvi Björnsson bassaleikari og Sigríður Thosteinsson (Dusty) söngkona. Linda Walker tók síðan við…

Ingibjartur Bjarnason – Efni á plötum

Ingibjartur Bjarnason – Ingibjartur Bjarnason syngur íslensk sönglög Útgefandi: Ingibjartur Bjarnason Útgáfunúmer: IB 001 Ár: 1977 1. Göngulag 2. Vorljóð 3. Vögguljóð 4. Erla 5. Í skógi 6. Fjallið eina 7. Huggast við Hörpu 8. Örlögin 9. Lindin 10. Mamma ætlar að sofna 11. Vor 12. Það er svo margt 13. Sólskríkjan 14. Smaladrengurinn 15.…

Ingibjartur Bjarnason (1921-81)

Ingibjartur Bjarnason (f. 1921) var alþýðumaður sem hafði mikinn áhuga á söng og lét draum sinn rætast um plötuútgáfu. Ingibjartur fæddist í Dýrafirðinum en ólst upp í Borgarfirði, hann bjó þó lengst af í Ölfusinu, var bústjóri við Hlíðardalsskóla, starfaði við dvalarheimilið Ás í Hveragerði og síðan til æviloka við Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Hann…

Ingi T. Lárusson – Efni á plötum

Einsöngvarakvartettinn – Einsöngvarakvartettinn syngur lög Inga T. Lárussonar Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG – 117 Ár: 1978 1. Litla skáld 2. Lífið hún sá í ljóma þeim 3. Ég bið að heilsa 4. Í svanalíki 5. Sólskríkjan 6. Nú sé ég og faðma þig syngjandi vor 7. Sumargleði 8. Íslands hrafnistumenn 9. Átthagaljóð 10. Það er…

Inga Jónasar – Efni á plötum

Inga Jónasar frá Súgandafirði – Vinnukonugripin [snælda] Útgefandi: Ingibjörg Jónasdóttir Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1993 1. Litli fjörðurinn minn 2. Portkona 3. Bréf til hans 4. Eru fangar ekki menn 5. Ég sakna þín 6. Ó ertu ekki sofnuð enn 7. Móðir mín kær 8. Geta karlmenn kokkað? 9. Friðarsöngur 10. Sú minning 11. Stattu…

Inga Jónasar (1926-2012)

Inga Jónasar tónlistarkona frá Suðureyri við Súgandafjörð var allt í senn, söngkona, trúbador og söngkennari, hún samdi ennfremur lög og texta og gaf út snældu með eigin lögum. Inga Jónasar (Ingibjörg Jónasdóttir) fæddist 1926 á Siglufirði og var tónlist henni í blóð borin en faðir hennar var Jónas Sigurðsson harmonikkuleikari. Fjölskyldan fluttist til Suðureyrar við…

Inga María Eyjólfsdóttir – Efni á plötum

Inga María Eyjólfsdóttir – Einsöngur í útvarpssal Útgefandi: Eyjólfur Rúnar Sigurðsson Útgáfunúmer: ERS 001 CD Ár: 1997 1. Heiðlóarkvæði 2. Fuglinn í fjörunni 3. Smaladrengurinn 4. Viltu fá minn vin að sjá 5. Vorsól 6. Ljóð 7. Við áttum sumarið saman 8. Kveðja 9. Ein sit ég úti á steini 10. Á Sprengisandi 11. Sumri…

Inga María Eyjólfsdóttir (1941-)

Hafnfirðingurinn Inga María Eyjólfsdóttir vakti nokkra athygli á sínum tíma fyrir sönghæfileika sína en söngferill hennar spannaði rúmlega tvo áratugi, hún gaf út eina einsöngsplötu. Inga María fæddist 1941. Hún hóf að læra söng hjá Maríu Markan og lærði hjá henni í ein fimm ár áður en hún hélt til framhaldsnáms í Londan þar sem…

Ingibjörg Sigurðardóttir frá Bjálmholti – Efni á plötum

Heyrði ég í hamrinum, 75 ára yfirlit í flutningi einsöngvara og kóra; Lög Ingibjargar Sigurðardóttur, Bjálmholti í Rangárvallasýslu – ýmsir Útgefandi: Jón Þórðarson Útgáfunúmer: Minna 001 Ár: 1997 1. Heyrði ég í hamrinum 2. Vinsamleg tilmæli 3. Hvert svífið þér, svanir 4. Hugurinn reikar víða 5. Hún mamma söng 6. Lindin mín 7. Sjá, mjöllin…

Ingibjörg Sigurðardóttir frá Bjálmholti (1909-98)

Tónlist Ingibjargar Sigurðardóttur frá Bjálmholti kom óvænt upp á yfirborðið þegar sveitungi hennar kynntist henni og stóð fyrir útgáfu á lögum eftir þessa alþýðukonu. Ingibjörg (Kristín) Sigurðardóttir, venjulega kölluð Minna, fæddist 1909 og bjó alla tíð í Bjálmholti í Rangárvallasýslu þar sem hún var borin og barnfædd. Minna hóf snemma að semja tónlist og líkast…

Afmælisbörn 17. nóvember 2016

Afmælisbörn dagsins eru fjögur að þessu sinni: Gauti Þeyr Másson rappari (Emmsjé Gauti / MC Gauti) er tuttugu og sjö ára gamall á þessum degi en hann hefur verið í rappeldlínunni síðan 2002 þegar hann birtist í Rímnaflæði aðeins þrettán ára gamall, hann hefur verið í sveitum eins og 32C og starfað með mörgum öðrum…